Bókatíðindi - 01.12.2000, Qupperneq 166
Handbækur
myndskreytti spii
Þýðing: Anna María
Hilmarsdóttir
Tarotspil hafa öldum
saman verið notuð til að
sjá fyrir það sem framtíð-
in ber í skauti sér. Hér
eru í vandaðri öskju spil-
in sjálf og aðgengileg,
myndskreytt bók, sem
hefur að geyma lýsingar
og merkingu allra 78
tarotspilanna.
78 spil + 64 blaðsíður.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-443-7
Leiðb.verð: 2.980 kr.
UMÖNNUN
UNGBARNA
Dr. Frances Williams
Þýðing: Anna María
Hilmarsdóttir
Hagnýtar leiðbeiningar
handa þeim sem annast
ungbörn. I bókinni er
m.a. fjallað um: að gefa
barninu, allt frá brjósta-
eða pelagjöf þar til barnið
fer að borða sjálft, að
skilja og sefa grátandi
barn, að stuðla að heil-
brigðum þroska, að
þekkja einkenni sjúk-
dóma, að gera leiktímann
skemmtilegan án þess að
slakað sé á öryggi o.m.fl.
í þessari bók eru allar
nauðsynlegar upplýsing-
ar um hvernig á að halda
á nýfæddu barni, gefa
því, bera það á milli
staða, skipta á því, klæða
það, sefa og hugga þar til
það verður eins árs. All-
ar upplýsingar eru að-
gengilegar og auðvelt að
skoða.
96 blaðsíður.
Uppeldi ehf.
ISBN 9979-9463-2-6
Leiðb.verð: 2.480 kr.
UPPELDISHANDBÓKIN
Frá fæðingu til
unglingsára
Þýðing og staðfærsla:
Helga Þórarinsdóttir,
Gísli Baldursson, Ólafur
Ó. Guðmundsson og
Páll Magnússon
Þessi bók er ómetanlegur
brunnur upplýsinga fyrir
foreldra um flest það sem
lýtur að uppeldi, m.a. um
þroska barna á sviði til-
finninga og vitsmuna,
málþroska, tjáningar- og
hreyfifærni. I bókinni er
einnig fjallað um við-
brögð við ýmsum vanda,
hvenær sé í raun ástæða
til að hafa áhyggjur af
barninu og hvert beri að
leita eftir aðstoð og frek-
ari ráðgjöf. Helstu ein-
kenni sálrænna og líkam-
legra kvilla eru skýrð og
greint frá úrræðum, m.a.
meðferð og mögulegri
lyfjagjöf. Bókin er rituð af
færustu sérfræðingum á
hverju sviði og staðfærð
og löguð að íslenskum
aðstæðum, af hérlendum
læknum og sálfræðing-
um.
425 blaðsíður.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1489-9
Leiðb.verð: 6.900 kr.
VIÐ TVÖ
Benedikt Jóhannsson
í umróti samtímans reyn-
ir á hjónabönd og sam-
búð. Hér er bent á leiðir
til að standa vörð um
hjónabandið og heimilis-
lífið. Fjallað um vænting-
ar og tálsýnir, tjáskipti og
tengsl og bent á leiðir fyr-
ir fólk til að þróa sam-
band sitt í hjónabandi
eða sambúð.
47 blaðsíður.
Skálholtsútgáfan - útgáfu-
félag þjóðkirkjunnar
ISBN 9979-9426-3-0
Leiðb.verð: 1.200 kr.
ÞJÓÐSÖGUR VIÐ
ÞJÓÐVEGINN
Jón R. Hjálmarsson
Þjóðsögur við þjóðveg-
inn er nýstárleg vega-
handbók. Hér eru heim-
sóttir fjölsóttir staðir í al-
faraleið, sem og nokkrir
á fáfarnari slóðum. Jafn-
framt eru rifjaðar upp í
endursögn ýmsar gamlar
og kunnar þjóðsögur og
sagnir sem ættaðar eru
frá þessum stöðum.
Þjóðsögur við þjóðveg-
inn er kjörinn förunaut-
ur handa öllum þeim
sem ferðast um ísland.
223 blaðsíður.
Almenna bókafélagið
ISBN 9979-2-1455-4
Leiðb.verð: 2.490 kr.
Bókaverslun
Þórarins Stefánssonar
Garðarsbraut 9 • 640 Húsavík
S. 464 1234 • bokhus@est.is
164