Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 144
Ævisögur og endurmmningar
íslands. Bókin er prýdd
fjölda ljósmynda.
340 blaðsíður.
Ormstunga
ISBN 9979-63-022-1
Leiðb.verð: 4.590 kr.
KONA
SIGRÚNAR JÖNSDÓTTUR
KIRKIUUSTAKONU
ÞÓRUNN VAIDIMA RSDÓTTI R
ENGIN
VENJULEG KONA
Litríkt líf Sigrúnar
Jónsdóttur kirkjulista-
konu
Þórunn Valdimarsdóttir
Lífshlaup Sigrúnar er lit-
ríkt. Æskan leið í Mýr-
dalnum en lífskjörin hafa
sveiflast milli andstæðra
póla: Einstæð móðir hóf
hún nám grunlaus um
framtíð sína sem greifa-
frú. Hún er þrígift og
þekkir skilnaði, missi og
tilfinningaátök. Tvisvar
hefur hún tekist á við
krabbamein. Hún hefur
ætíð fýlgt sannfæringu
sinni og þurfti að færa
fórnir fyrir listina — er
ástríðufull, einlæg og
ákveðin.
Hér segir hún sögu
sína með Þórunni Valdi-
marsdóttur, sagnfræðingi
og rithöfundi. Frásögnin
er hispurslaus og lifandi,
óvenjuleg því að Sigrún
hlífir sér ekki.
Einstaklega áhrifamik-
il og skemmtileg saga.
Um 300 blaðsíður.
JPV FORLAG
ISBN 9979-761-25-3
Leiðb.verð: 4.280 kr.
FORSÆTIS-
RÁÐHERRANN-
STEINGRÍMUR
HERMANNSSON III
Dagur B. Eggertsson
Steingrímur Hermanns-
son var forsætisráðherra
nánast samfleytt frá 1983-
1991 og síðan seðla-
bankastjóri. Hér fjallar
hann um þessi viðburða-
ríku ár; greinir frá bak-
tjaldamakki við stjórnar-
myndanir, sögulegum
stjórnarslitum, harðvít-
ugum átökum við and-
stæðinga og samherja og
opnar lesendum dyr að
heimi stjórnmálanna sem
hingað til hafa verið lukt-
ar. Dagur B. Eggertsson
byggir bókina á samtöl-
um við Steingrím og aðra
sem við sögu koma en
einnig á aragrúa einka-
bráfa, minnisblaða, dag-
bóka og öðrum óprentuð-
um heimildum.
450 blaðsíður.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1501-1
Leiðb.verð: 4.480 kr.
f íajnarbrauí 17
740 Neskaupstaður
S. 477 1580
tonspif@eCtOroni.is
FRÁ BJARGTÖNGUM
AÐ DJÚPI
3. bindi
Fjallað er um vestfirskt
mannlíf að fornu og nýju
í þessum bókaflokki, þar
sem fjöldi óborganlegra
persónuleika koma við
sögu í greinum margra
höfunda, sem allir tengj-
ast Vestfjörðum á einn
eða annan veg. Mörg
hundruð ljósmyndir setja
sterkan svip á bækurnar
Frá Bjargtöngum að
Djúpi. Fyrri bindin tvö
eru enn fáanleg hjá útgáf-
unni.
312 blaðsíður.
Vestfirska forlagið
ISBN 9979-9482-1-3
Leiðb.verð: 3.900 kr.
HÆTTULEG KONA
Kjuregej Alexandra
Argunova
Súsanna Svavarsdóttir
Kjuregej Alexandra segir
hér frá óvenjulegu lífs-
hlaupi sínu, frá örlaga-
þrungnum uppvexti sín-
um í Jakútíu, einu fjar-
lægasta landi gömlu Sov-
étríkjanna, þar sem líf á
samjrrkjubúum, oft við
óblíðar aðstæður, og
skólaganga fjarri heima-
högum var hlutskipti
hennar. Eftir það lá leiðin
á leiklistarháskóla í
Moskvu, þar sem ástin
greip í taumana og leiddi
hana alla leið hingað til
Islands þar sem ævintýri
og átök biðu hennar.
Framandi menningararf-
ur, hispursleysi og kjark-
ur hafa auðkennt allt það
sem þessi fjölhæfa lista-
kona hefur tekið sér fyrir
hendur og saga hennar er
saga allra þeirra sem láta
hjartað ráða för - og gef-
ast aldrei upp.
Um 200 blaðsíður.
Iðunn
ISBN 9979-1-0406-6
Leiðb.verð: 3.980 kr.
í HLUTVER.KI
LHÐTOGANS
IHLUTVERKI
LEIÐTOGANS
Líf fimm forystu-
manna í nýju Ijósi
Ásdís Halla Bragadóttir
Hvenær íhugaði Vigdís
Finnbogadóttir að segja
af sér forsetaembætti?
Hverjir eru helstu ráð-
gjafar Ingibjargar Sólrún-
ar Gísladóttur? Hvers
142