Bókatíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 76
Þýdd skáldverk
verk, aftökur og morð
eru daglegt brauð. Carlo
Lucarelli er einn fremsti
sakamálahöfundur Itala
og þetta er fyrsta bókin í
flokki hinna geysivin-
sælu sagna um De Luca
lögregluforingja.
107 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1993-3
Leiðb.verð: 1.390 kr.
FYRIR NORÐAN
LÖG OG RÉTT
Ejnar Mikkelsen
Þýðing: Hlér
Guðjónsson
Hinn þekkti heim-
skautafari Ejnar Mikkel-
sen skrifaði þessa áhrifa-
miklu skáldsögu um
veiðimanninn Sachawa-
chiak og innrás sið-
menningarinnar í líf
hans. Fáar bækur þykja
endurspegla jafn vel þá
menningarárekstra sem
orðið hafa á norðurslóð-
um og er gjarnan vitnað
til þessarar bókar í því
tilliti. Eftir Ejnar Mikkel-
sen liggur mikill fjöldi
bóka sem flestar byggja á
frásögnum af hans eigin
ferðum. Hann hafði með-
al annars kynni af Vest-
ur-íslenska heimskauta-
faranum Vilhjálmi Stef-
ánssyni.
158 blaðsíður.
Almenna útgáfan
ISBN 9979-9472-6-8
Leiðb. verð: 3.490 kr.
GLATAÐIR SNILLINGAR
William Heinesen
Þýðing: Þorgeir
Þorgeirson
Bræðurnir Márus, Síríus
skáld og Kornelíus yngri
eru hinir glötuðu snill-
ingar, en auk þeirra kem-
ur fjöldi litríkra persóna
við sögu: magister Mort-
ensen, hið fríða óbermi
Matti Gokk, að ógleymd-
um Ankersen sparisjóðs-
stjóra sem fer fyrir öflug-
um hópi sértrúarfólks í
bænum. Hér togast á
ómenguð lífsgleði, sem
tónlistin stendur fyrir, og
hin myrku öfl sem birtast
ekki síst í trúarofstækinu.
Aldarafmælis hins fær-
eyska meistara er víða
minnst um þessar mundir
og því er snilldarþýðing
Þorgeirs Þorgeirsonar nú
endurútgefin í kilju en
hún kom fyTst út árið
1984.
386 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1994-1
Leiðb.verð: 1.790 kr.
HÁSKAFLUG
Jack Higgins
Þýðing: Gissur Ó.
Erlingsson
Háskaflug er sannkölluð
flughetjusaga með öllum
þeim ógnum og skelfing-
araugnablikum, sem her-
flugmenn einir upplifa.
Höfundurinn, Jack Higg-
ins, þekkir flug og að-
stæður herflugmanna af
eigin reynslu.
Bókin segir frá banda-
rísku tvíburabræðrunum
Harry og Max Kelso sem
voru aðskildir í æsku. Þeir
voru um tvítugsaldur í
byrjun síðustu heimsstyrj-
aldar og báðir flugmenn,
Max í flugher Þjóðverja
og Harry í flugher Breta.
Þar lenda þeir bræður í
flugorrustum í návígi.
Annar fær það verkefni
að myrða Eisenhower,
hinn að drepa Hitler.
Hvorugur gat séð fyrir
þær djöfullegu aðstæður
sem biðu þeirra um það
bil sem innrás herja
Bandamanna í Normandí
vofði yfir. Þeir atburðir
urðu kveikjan að sví-
virðilegu ráðabruggi og
háskalegum fyrirætlun-
um sem virtu engin siða-
lögmál.
,,Harðsoðin spennu-
bók, eins og þær gerast
bestar." - The New York
Times. „Higgins fær hárin
til að rísa á höfði lesand-
ans.“ - Publisher Weekly.
216 blaðsíður.
Hörpuútgáfan
ISBN 9979-50-123-5
Leiðb.verð: 2.790 kr.
HELJARTAK
David Baldacci
Þýðing: Björn Jónsson
Jason Archer er ungur
maður á framabraut í
fremstu fyrirtækjasam-
steypu á tæknisviðinu í
víðri veröld. Jason hefur
með leynd blandað sér í
lífshættulegt laumuspil-
Hann hverfur skyndilega
- en eftir standa kona
hans sem þarf að greina a
milli þess sem hann laug
og hins sem hann sagði
satt, flugslysanefnd sem
vill komast að því hvers
vegna flugvél, sem hann
74