Bókatíðindi - 01.12.2000, Qupperneq 146
Ævisögur og eudurminningar
vegna bauð Davíð Odds-
son sig fram til flokksfor-
manns gegn æskufélaga
sínum Þorsteini Páls-
syni? Hvaða mistök gerði
Hörður Sigurgestsson á
forstjórastóli? Af hverju
ákvað Kári Stefánsson að
segja skilið við prófess-
orsstöðu við Harvard-há-
skóla og stofna Islenska
erfðagreiningu?
I þessari fróðlegu bók
birtast persónuleg viðtöl
við fimm þjóðkunna for-
ystumenn þar sem þeir
veita lesendum einstaka
innsýn í líf sitt og leið-
togahlutverkið. Höfund-
ur bókarinnar, Ásdís
Halla Bragadóttir, ritar
einnig sérstakan kafla
sem nefnist: Listin að
vera leiðtogi.
250 biaðsíður.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1502-X
Leiðb.verð: 4.480 kr.
í LEIFTRI DAGANNA
Agnar Þórðarson
Höfundur tekur upp
þráðinn frá bók sinni I
vagni tímans og heldur
áfram að rekja minningar
sínar. Hann segir frá
kynnum sínum af ýms-
um samferðamönnum og
því sem borið hefur fyrir
augu á ýmsum ólíkum
stöðum í heiminum. Með-
al þeirra sem Agnar
bregður upp mynd af eru
þjóðsagnapersónur á borð
við Vilmund landlækni
og dr. Bjöm Karel, Gunn-
laug Scheving og Kjarval.
Halldór Laxness er nálæg-
ur á síðum bókarinnar og
einnig eru raktir heims-
sögulegir viðburðir þess-
ara ára, svo sem París
1968 og Vorið í Prag.
352 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2068-0
Leiðb.verð: 1.799 kr.
P -' ■MÉfp
]ESÚ! JSTUR
JESÚS SÖGUNNAR - KRISTUR'TRÚARINNAÍ
JESÚS KRISTUR
Jesússögunnar-
Kristur trúarinnar
J.R. Porter
Þýðing: Ingunn
Ásdísardóttir
Hér er fjallað um líf og
starf Jesú, gyðinglegar
rætur hans og samfélagið
sem hann lifði og hrærð-
ist í. Greint er frá ævi
hans, boðskap og kenni-
tíð samkvæmt frásögnum
guðspjallamannanna, og
vísað er til merkra heim-
ilda í sagnfræði og forn-
leifafræði. Loks er fjallað
um túlkunarleiðir: Hvaða
augum leit Jesús sjálfan
sig samkvæmt þeim
heimildum sem fyrir
hendi eru og hvernig
hafa menn kosið að nálg-
ast og skilja persónu
hans og boðskap? Loks
er lýst hinni auðugu list-
hefð sem tengist Jesú í
sögu kristinnar mynd-
listar. Bókina prýða rúm-
lega 180 litmyndir og
landakort af sögustöð-
um.
240 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1964-X
Leiðb.verð: 5.980 kr.
LAUNHELGI
LYGANNA
Baugalín
Launhelgi lyganna er
sönn saga um ofbeldi, að-
draganda þess, umgjörð
alla og afleiðingar. Bókin
fjallar um fólkið sem
tengist þessu ofbeldi á
einhvern hátt, hina þöglu
vitorðsmenn, lýst er kúg-
unartækni barnaníðings-
ins og því fjölskyldu-
hruni sem fylgir í kjölfar
illvirkjanna. Þetta er um
leið uppvaxtarsaga ungr-
ar stúlku í Reykjavík.
Þarna eru ómetanlegar
frásagnir af lífi þeirra
unglinga sem dvöldu á
Upptökuheimilinu á 7.
áratugnum og þrátt fyrir
allan ljótleikann er bókin
full af skemmtilegum
sögum og eftirminnileg-
um mannlýsingum.
380 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2127-X
Leiðb.verð: 4.290 kr.
LÍFSGLEÐI
Minningar og frásagnir
Þórir S. Guðbergsson
Lífsgleði-bækurnar hafa
unnið sér fastan sess á
íslenskum bókamarkaði
og um mörg undanfarin
ár verið í flokki sölu-
hæstu ævisagna. Þau
sem segja frá í þessari
nýju bók eru: Sr. Birgir
Snæbjörnsson fv. sókn-
arprestur á Akureyri, Jón
Guðmundsson bóndi á
Reykjum fv. oddviti í
Mosfellsbæ, Margrét
Thoroddsen húsmóðir og
viðskiptafræðingur, Páll
Gíslason fv. yfirlæknir og
skátahöfðingi og Ragn-
heiður Þórðardóttir hús-
móðir á Akranesi.
Alls hefur 51 íslend-
ingur rifjað upp minn-
ingar sínar og slegið á
létta strengi í þessum
vinsæla bókaflokki.
185 blaðsíður.
Hörpuútgáfan
ISBN 9979-50-125-1
MAGNÚS ORGANISTI
Aðalgeir Kristjánsson
Magnús Einarsson var
brautryðjandi í söng- og
tónlistarlífi Akureyrar
um og fyrir síðustu alda-
mót og vann það sér til
frægðar að fara með
karlakórinn Heklu í söng-
för til Noregs haustið
144