Bókatíðindi - 01.12.2000, Side 162
Handbækur
Kampfélag
Yopnfiröinga
Ilafnarbyggð 6
690 Vopnafjörður
S. 473 1203
ina opna á skjánum við
ritvinnslu. Islensk orða-
bók - tölvuútgáfa greiðir
tölvunotendum aðgang
að íslenskum orðaforða
og styrkir tunguna á nýj-
um tímum - sjálfsagður
hluti af íslenskum hug-
búnaði.
Edda
ISBN 9979-3-2128-8
Leiðb.verð: 7.990 kr.
ÍSLENSK SKIP
5. bindi
Jón Björnsson
Viðbótarbindi við verkið
Islensk skip 1-4, sem út
kom fyrir nokkrum árum
og hefur hlotið mikla út-
breiðslu. Hér eru talin öll
skip sem bættust við ís-
lenska skipaflotann frá
1989 og birtar myndir af
þeim ásamt upplýsing-
um. Einnig er greint frá
breytingum sem orðið
hafa á skipum þeim sem
á skrá voru er fyrri bind-
in komu út, eigenda-
skiptum, breytingum og
öðru. Tekist hefur að afla
fyllri upplýsinga um
ýmis eldri skip og er það
allt birt hér, auk leiðrétt-
inga, viðauka og nýrra
mynda.
252 blaðsíður.
Iðunn
ISBN 9979-1-0358-2
Leiðb.verð: 6.500 kr.
ÍSLENSKIR BÁTAR
Jón Björnsson
I þessu mikla fjögurra
binda verki er að finna
upplýsingar um alla smá-
báta sem skráðir hafa ver-
ið í skipaskrá frá upp-
hafi, og einnig alla aðra
báta sem tekist hefur að
afla einhverra upplýs-
inga um, allt frá upphafi
vélbátaútgerðar á Islandi,
alls á sjötta þúsund trill-
ur. Mikið kapp hefur ver-
ið lagt á myndaöflun og
eru hátt á fjórða þúsund
myndir í verkinu. Eig-
endasaga hvers báts er
rakin eins ítarlega og
unnt er og greint frá sögu
hans og afdrifum. Is-
lenskir bátar er ómetan-
leg heimild um íslenska
smábátaútgerð á tuttug-
ustu öld, sögu hennar og
þróun.
Iðunn
ISBN 9979-1-0353-1
Leiðb.verð: 23.900 kr.
JÁRNINGAR OG
HÓFHIRÐA
Lars-Erik Magnusson
Þýðing: Guðmundur
Jónsson
Bókinni er ætlað að
höfða til hestaeigenda og
annarra sem umgangast
hesta. Vönduð hirðing á
hófum lengir líf og end-
ingu hesta og eykur
vellíðan þeirra og árang-
ur. Hér greinir frá aðferð-
um til að viðhalda heil-
brigði hófa með því að
bæta fótstöðu, fótaburð
og hófvirkni. Auk járn-
inga og hófhirðu fjallar
bókin um sögu járninga
hér á landi og erlendis
og líffæra- og lífeðlis-
fræði hófsins ásamt
helstu sjúkdómum í hóf-
um.
240 blaðsíður.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-486-0
Leiðb.verð: 2.980 kr.
JÓLALÖGIN
í léttum útsetningum
fyrir píanó
Jón Þórarinsson
Bókin geymir þrjátíu lög
og ljóð tengd jólunum.
Hér eru alkunnir jóla-
sálmar í bland við eldri
og minna þekkta, auk
nokkurra sígildra jóla-
söngva annarra landa.
Jón Þórarinsson valdi
lögin og samdi léttar út-
setningar sem henta jafnt
nemum í píanóleik sem
og reyndari píanóleikur-
um. Omissandi bók fyrir
jólaböllin.
56 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2132-6
Leiðb.verð: 2.490 kr.
KOKKUR ÁN KLÆÐA
Matreiðslubók
Jamie Oliver
Sjónvarpskokkurinn
Jamie Oliver er hæfileika-
ríkasti ungkokkur Bret-
lands. Hann er tilgerðar-
laus og spennandi mat-
reiðslumaður, hrífandi
manneskja og elda-
mennskan er honum
hreinasta ástríða.
Þetta er bók sem ætti
að höfða til allra - allt
frá þeim sem njóta þess
að borða gómsætan nú-
tímamat en vilja halda
sig við einfaldar mat-
reiðsluaðferðir og til
þeirra sem vilja galdra
fram stórkostlegar mál-
tíðir en hafa ekki tíma til
að eyða öllu kvöldinu
yfir pottunum.
Kokkur án klæða snýst
160