Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 162

Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 162
Handbækur Kampfélag Yopnfiröinga Ilafnarbyggð 6 690 Vopnafjörður S. 473 1203 ina opna á skjánum við ritvinnslu. Islensk orða- bók - tölvuútgáfa greiðir tölvunotendum aðgang að íslenskum orðaforða og styrkir tunguna á nýj- um tímum - sjálfsagður hluti af íslenskum hug- búnaði. Edda ISBN 9979-3-2128-8 Leiðb.verð: 7.990 kr. ÍSLENSK SKIP 5. bindi Jón Björnsson Viðbótarbindi við verkið Islensk skip 1-4, sem út kom fyrir nokkrum árum og hefur hlotið mikla út- breiðslu. Hér eru talin öll skip sem bættust við ís- lenska skipaflotann frá 1989 og birtar myndir af þeim ásamt upplýsing- um. Einnig er greint frá breytingum sem orðið hafa á skipum þeim sem á skrá voru er fyrri bind- in komu út, eigenda- skiptum, breytingum og öðru. Tekist hefur að afla fyllri upplýsinga um ýmis eldri skip og er það allt birt hér, auk leiðrétt- inga, viðauka og nýrra mynda. 252 blaðsíður. Iðunn ISBN 9979-1-0358-2 Leiðb.verð: 6.500 kr. ÍSLENSKIR BÁTAR Jón Björnsson I þessu mikla fjögurra binda verki er að finna upplýsingar um alla smá- báta sem skráðir hafa ver- ið í skipaskrá frá upp- hafi, og einnig alla aðra báta sem tekist hefur að afla einhverra upplýs- inga um, allt frá upphafi vélbátaútgerðar á Islandi, alls á sjötta þúsund trill- ur. Mikið kapp hefur ver- ið lagt á myndaöflun og eru hátt á fjórða þúsund myndir í verkinu. Eig- endasaga hvers báts er rakin eins ítarlega og unnt er og greint frá sögu hans og afdrifum. Is- lenskir bátar er ómetan- leg heimild um íslenska smábátaútgerð á tuttug- ustu öld, sögu hennar og þróun. Iðunn ISBN 9979-1-0353-1 Leiðb.verð: 23.900 kr. JÁRNINGAR OG HÓFHIRÐA Lars-Erik Magnusson Þýðing: Guðmundur Jónsson Bókinni er ætlað að höfða til hestaeigenda og annarra sem umgangast hesta. Vönduð hirðing á hófum lengir líf og end- ingu hesta og eykur vellíðan þeirra og árang- ur. Hér greinir frá aðferð- um til að viðhalda heil- brigði hófa með því að bæta fótstöðu, fótaburð og hófvirkni. Auk járn- inga og hófhirðu fjallar bókin um sögu járninga hér á landi og erlendis og líffæra- og lífeðlis- fræði hófsins ásamt helstu sjúkdómum í hóf- um. 240 blaðsíður. Skjaldborg ISBN 9979-57-486-0 Leiðb.verð: 2.980 kr. JÓLALÖGIN í léttum útsetningum fyrir píanó Jón Þórarinsson Bókin geymir þrjátíu lög og ljóð tengd jólunum. Hér eru alkunnir jóla- sálmar í bland við eldri og minna þekkta, auk nokkurra sígildra jóla- söngva annarra landa. Jón Þórarinsson valdi lögin og samdi léttar út- setningar sem henta jafnt nemum í píanóleik sem og reyndari píanóleikur- um. Omissandi bók fyrir jólaböllin. 56 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2132-6 Leiðb.verð: 2.490 kr. KOKKUR ÁN KLÆÐA Matreiðslubók Jamie Oliver Sjónvarpskokkurinn Jamie Oliver er hæfileika- ríkasti ungkokkur Bret- lands. Hann er tilgerðar- laus og spennandi mat- reiðslumaður, hrífandi manneskja og elda- mennskan er honum hreinasta ástríða. Þetta er bók sem ætti að höfða til allra - allt frá þeim sem njóta þess að borða gómsætan nú- tímamat en vilja halda sig við einfaldar mat- reiðsluaðferðir og til þeirra sem vilja galdra fram stórkostlegar mál- tíðir en hafa ekki tíma til að eyða öllu kvöldinu yfir pottunum. Kokkur án klæða snýst 160
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.