Bókatíðindi - 01.12.2000, Side 152
Ævisögur og endurminningar
hans og list. En hver var
hann í raun og veru?
Hverjar voru vonir hans,
ástir og þrár? Gylfa Grön-
dal hefur orðið vel ágengt
í öflun nýrra heimilda,
svo að margt mun hér
koma aðdáendum Steins
á óvart um ævikjör hans,
ástir og ævintýri. Þetta er
fróðleg og áhrifarík saga
um margbrotinn per-
sónuleika og mikið skáld.
Um 380 blaðsíður.
JPV FORLAG
ISBN 9979-761-24-5
Leiðb.verð: 4.680 kr.
STRANDAMAÐUR
SEGIR FRÁ
Torfi Guðbrandsson
í þessu bindi æviminn-
inga Torfa Guðbrands-
sonar skólastjóra, frá
Heydalsá í Strandasýslu,
segir m.a. frá fimm ára
baráttu hans í æsku við
hvíta dauðann. Hann
sigraðist á þeim sjúk-
dómi undir styrkri hendi
Vilmundar Jónssonar,
læknis á Isafirði og sam-
starfsfólks hans.
Torfi lýsir atvinnuhátt-
um og mannlífi í
Strandasýslu á fyrri hluta
tuttugustu aldar á gagn-
merkan hátt. Hispurs-
lausar endurminningar
alþýðumanns sem margt
hefur reynt um dagana.
Mannbætandi lestur fyrir
alla. Fjöldi ljósmynda.
274 blaðsíður.
Vestfirska forlagið
ISBN 9979-9482-0-5
Leiðb.verð: 3.900 kr.
ÞðmilM VILMjálmssom /Jeffrlv Kotti.cr
SVÍNAHIRÐIRINN
íslenskur ævintýra-
maður í vist hjá drottn-
ingu ástarsögunnar -
Danielle Steel
Jeffrey Kottler og
Þórhallur Vilhjálmsson
Þýðing: Sverrir
Hólmarsson
Óvenjuleg og skemmtileg
endurminningabók um
ævintýramanninn Þór-
hall Vilhjálmsson, skráð í
samvinnu við bandaríska
metsöluhöfundinn Jef-
frey Kottler. Þórhallur
var bryti skáldkonunnar
Danielle Steel í tvö taum-
laus og viðburðarík ár -
mátti gljábóna gólf, taka á
móti auðjöfrum og stjörn-
um og allt þar á milli. Og
margir voru snúningarnir
kringum víetnamska verð-
launasvínið Coco, gælu-
dýr húsfreyjunnar.
Hlýleg frásögn af bruðli
og sérvisku frægrar og for-
ríkrar bandarískrar fjöl-
skyldu frá sjónarhóli ís-
lendingsins. Við sögu
koma einnig eiginmenn
Steel, börn, vinir, starfs-
fólk og frægir nágrannar.
Og mitt í þessari hringiðu
auðs og frægðar þarf
svínahirðirinn að finna
sjálfan sig.
Hér sést svart á hvítu
að raunveruleikinn er
tíðum ótrúlegri en skáld-
skapurinn — og staðfest
með myndum Þórhalls
frá vistinni.
224 blaðsíður.
JPV FORLAG
ISBN 9979-761-23-7
Leiðb.verð: 3.980 kr.
Þorstcinn ,1
TAKK, MAMMA MÍN
Minningabók
Þorsteinn J. Vilhjálmsson
„Mamma drakk fyrsta
rakspírann minn. Mér
finnst einsog sú vonda
reynsla, sem var trúlega
verri fyrir hana en mig,
hafi verið einn af
þessum atburðum sem
spillti svo mörgu í lífinu
okkar. Þessi minninga-
bók er full af óljósum
minningum og brotum
sem ég hef fundið til, og
raða upp, svo ég tali nú
ekki um uppskriftina að
kókoskökunni góðu.“
Takk, mamma mín er
minningabók um Ingi-
björgu Þorsteinsdóttur,
eftir son hennar, Þorstein
J. Hún lést úr lungna-
krabbameini 1997.
90 blaðsíður.
Þorsteinn J.
Dreifing: Bjartur
IBSN 9979-60-598-7
Leiðb.verð: 3.800 kr.
TIL ÁSTVINA MINNA
Ævi mín og óskir
Sigurjón Valdimarsson
og Jakob Ágúst
Hjálmarsson
Eigandi bókarinnar skráir
í hana upplýsingar um
sjálfan sig, æviminningar
og óskir um útför sína
undir leiðbeinandi mark-
orð. Þar er einnig leið-
beinandi kafli um allt sem
lýtur að jarðarförum eftir
Jakob Agúst Hjálmarsson.
110 blaðsíður.
Gjörningar ehf.
ISBN 9979-9478-3-7
Leiðb.verð: 2.200 kr.
UNDIR DAGSTJÖRNU
Athafnasaga
Sigurður A. Magnússon
I þessum endurminning-
um sínum frá sjötta ára-
150