Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 92

Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 92
Ljóð LJÓÐMÆLI 1. Hallgrímur Pétursson Fyrsta bindi í fræðilegri heildarútgáfu verka Hall- gríms Péturssonar. Hér eru 33 sálmar og kvæði sem einkum fjalla um forgengileik heimsins og fallvalt lán, þ.á.m. hinn kunni sálmur „Allt eins og blómstrið eina“. Ræki- leg grein er gerð fyrir varðveislu hvers kvæðis og texti þess prentaður stafréttur eftir aðalhand- riti. Margrét Eggertsdótt- ir sá um útgáfuna og ritar inngang. 252 blaðsíður. Háskólaútgáfan/Stofnun Arna Magnússonar ISBN 9979-819-70-7 Leiðb.verð: 2.490 kr. ORÐ OG MÁL Björn Sigurbjörnsson Orð og mál er fyrsta ljóðabók Björns Sigur- björnssonar sem búið hefur í Danmörku um árabil. Ljóð Björns eru einlæg og persónuleg en um leið ljúf og kímin - hversdagslegustu tilefni kveikja í senn bros og vekja djúpar kenndir. Hér blandast reynsla og raunsæi skáldsins glettn- islegri bjartsýni í látlaus- um en áhrifaríkum kveð- skap. 105 blaðsíður. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1456-2 Leiðb.verð: 1.990 kr. Hallgrítnur Pérursson PASSÍUSÁLMAR PERLUR úr Ijóðum íslenskra kvenna Silja Aðalsteinsdóttir valdi Ijóðin Konum sem yrkja er ekk- ert mannlegt óviðkom- andi og eitt af einkenn- um ljóða þeirra er ein- mitt dulin saga sem oft liggur að baki ljóðanna. í þessu ljóðasafni eru ljóð 45 kvenna. Endurútgefin. 142 blaðsíður. Hörpuútgáfan ISBN 9979-50-100-6 Leiðb.verð: 2.180 kr. PASSÍUSÁLMAR Hallgrímur Pétursson Þessi 83. útgáfa Passíu- sálmanna er ólík öllum öðrum. Saman fer ljós- prentun eiginhandarrits, stafréttur texti og lestexti. Þetta er fræðileg við- hafnarútgáfa, bundin í al- skinn. 240 blaðsíður. Brot 30x28 sm. Landsbókasafn íslands - Háskólabókasafn Sala: Hið íslenska bók- menntafálag ISBN 9979-800-38-0 LJÓO 1982-1995 SKÝ FYRIR SKÝ Ljóð 1982-1995 ísak Harðarson f þessu heildarsafni ljóða ísaks Harðarsonar er að finna allar fyrri ljóðabæk- ur hans, átta talsins, allt frá Þríggja orða nafni, sem kom út 1982, til Hvíts ísbjarnar frá árinu 1995. ísak hefur fyrir löngu unnið sér sess sem eitt besta ljóðskáld sinn- ar kynslóðar. Allt frá fyrstu tíð hafa ljóð hans einkennst af knýjandi þörf til að greina kenni- leiti í nútímanum, stefnu í öngþveitinu. En þau hafa ekki síður að geyma skopskyn, leikgleði og innsæi sem vart er hægt að kalla annað en spá- mannlegt. Andri Snær Magnason ritar inngang. 440 blaðsíður. Forlagið ISBN 9979-53-405-2 Leiðb.verð: 4.490 kr. SONNETTUR John Keats Þýðing: Sölvi B. Sigurðarson John Keats var eitt af höfuðskáldum Englend- inga á 19. öld. Hann átti erfiða ævi og skamma og þykir undrum sæta hví- líkum skáldþroska hann náði á örfáum árum en hann lést úr berklum að- eins 25 ára að aldri. Sam- tíðin kunni ekki að meta hann enda var hann hvorki glæsimenni né af tignum ættum. Fljótlega eftir dauða Keats tóku 90
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.