Bókatíðindi - 01.12.2000, Side 24
Þýddar barna-og unglingabækur
FINGURÆTAN
Dick King Smith
Myndskr.: Arthur Robins
Þýðing: Árni Árnason
Á norðlægum slóðum
stafar mannfólkinu mikil
ógn af jarðálfinum Úlfi
fingurætu. Hann situr
um fólkið og vill heilsa
því innilega og bíta af
því fingur í leiðinni og
éta. Þetta gengur svo uns
stúlkan Guðrún tekur til
sinna ráða. Fyndin og
skemmtileg bók handa
ungum lesendum.
64 blaðsíður.
Æskan ehf.
ISBN 9979-9472-9-2
Leiðb.verð: 1.490 kr.
FJÓRTÁN JÓLA-
SÖGUR FYRIR BÖRN
OG UNGLINGA
Hreinn Hákonarson
tók saman og þýddi
Sögur tilheyra jólum.
Hver saga í bókinni dreg-
ur fram nýjar og gamlar
hliðar á jólum, gleði
þeirra og alvöru. Sumar
sögurnar eru dularfullar
og framandi, aðrar reyna
kröftuglega á ímyndunar-
afl okkar. Sögumar veita
innsýn í heim barna og
unglinga og vekja upp
ýmsar spurningar.
Hæfir börnum 10 ára
og eldri.
96 blaðsíður.
Skálholtsútgáfan - útgáfu-
félag þjóðkirkjunnar
ISBN 9979-765-03-8
Leiðb.verð: 1.800 kr.
FJÖLSKYLDULÍF
DÝRANNA
Bent Jörgensen
Þýðing: Gissur Ó.
Erlingsson
Ráðgjöf: Örnólfur
Thorlacius
Sum dýrabörn geta stað-
ið á eigin fótum við fæð-
ingu — önnur eru hjálp-
arvana mánuðum sam-
an. Sumra gætir mamma
þeirra, önnur verndar
pabbinn og stundum
leggja foreldrarnir sam-
an. Fíllinn gengur með
afkvæmi sín í nær tvö ár
en pokarottan aðeins
fjórtán daga. Hér veitist
innsýn í spennandi og
margskrúðugt fjölskyldu-
líf dýranna.
46 blaðsíður.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-465-8
Leiðb.verð: 1.480 kr.
Barna- og unglinga-
bækur frá Newton 3
FRAMTÍÐIN
Þýðing: Björn Jónsson
Barna- og unglingabæk-
ur frá Newton eru flokk-
ur nýstárlegra fræðibóka
sem henta í raun ungu
fólki á öllum aldri. Hefur
hann vakið mikla athygli
enda kynnir hann fjöl-
mörg þekkingarsvið nú-
tímans é einstaklega
glæsilegan hátt í máli og
myndum. Hér er fjallað
um framtíðina, daglegt líf
afkomenda okkar í neð-
anjarðarborgum, skýja-
kljúfaborgum og á heim-
ilum þar sem tölvur sjá
um næstum allt. Þá er
rætt um ferðalög og far-
artæki framtíðarinnar, vél-
menni og þróun þeirra,
og þá er aðeins fátt eitt
nefnt.
52 blaðsíður.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-475-5
Leiðb.verð: 1.980 kr.
FRELSUN BERTS
Sören Olsson og
Anders Jacobsson
Þýðing: Jón Daníelsson
Ellefta bókin um þennan
óviðjafnanlega grallara
sem er ein vinsælasta
sögupersóna á íslandi.
Nú er Bert orðinn 16
ára og tilfinningar og
kenndir, sem fylgja þeim
aldri, gera honum lífið
oft æðislegt en stundum
líka svolítið erfitt. Margt
er að gerast, dúnduraf-
mælisveisla, rosalegt fjör
í skíðavikunni og á tón-
leikum Heman Hunters
- en flest snýst þó í
kring um kærustuna,
hana Nínu.
201 blaðsíða.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-463-1
Leiðb.verð: 2.480 kr.
Barna- og unglinga-
bækur frá Newton 1
FURÐUHEIMAR
DÝRANNA
Þýðing: Atli Magnússon
Barna- og unglingabæk-
ur frá Newton eru flokk-
u
tapEJf
' ii:;
ji
Bókhlaðan,
ísafirði sími 456-3123
22