Bókatíðindi - 01.12.2000, Side 86
Þýdd skáldverk
því að hún heyrði raddir
hins göngufólksins skýrt
og greinilega. Það var
ekki nokkur leið að vill-
ast þarna.“ Hin níu ára
Trissa er á stuttri göngu-
ferð með fjölskyldu sinni
þegar hún gerir örlagarík
mistök sem leiða hana
inn í skelfingarveröld
eyðiskógarins. Alein þarf
hún að takast á við óvæg-
in náttúruöfl, helsvart
myrkrið og eigið vonleysi
og ótta — og í skóginum er
eitthvað óhugnanlegt á
sveimi, eitthvað sem skil-
ur eftir sig eyðileggingu
og dauða - og það kemur
nær og nær og dregur
hring um Trissu. Eina
haldreipi hennar er Tom
Gordon, sem þó er óra-
fjarri. Meistarinn Steph-
en King dregur hér upp
ógleymanlega mynd af ör-
væntingarfullri baráttu
ungrar telpu íyrir lífi sínu.
207 blaðsíður.
Iðunn
ISBN 9979-1-0382-5
Leiðb.verð: 2.980 kr.
Judith
Herman
SUMARHÚS SEINNA
Judith Hermann
Þýðing: Elísa Björg
Þorsteinsdóttir
Þessi fyrsta bók ungrar
þýskrar stúlku vakti gíf-
urlega athygli þegar hún
kom út í Þýskalandi fyrir
tveimur árum. Fannst
mönnum þarna fædd ný
stjarna þýskra bók-
mennta. I þessu sagna-
safni fjallar Judith á
hispurslausan hátt um
samskipti elskenda, vin-
áttuna og hamingjuna.
Þetta er óvenju heiðarleg
og einlæg bók sem vekur
gleði og trega í brjóstum
lesenda.
160 blaðsíður.
Bjartur
ISBN 9979-865-82-2
Leiðb.verð: 1.880 kr.
TAUMHALD Á
SKEPNUM
Magnus Mills
Þýðing: ísak Harðarson
„Fyrsta bók Magnusar
Mills er frábær!" —
Independent.
„Bullandi svartur
húmor. Eg ábyrgist að ef
þú kaupir þessa bók
muntu aldrei framar líta
girðingar í sveit sömu
augum“. - Sunday Times.
Það vakti mikla at-
hygli þegar stætisvagna-
stjóri í London var til-
nefndur til virtustu bók-
menntaverðlauna Breta.
Bókin rauk samstundis
upp metsölulista og hef-
ur nú verið þýdd á 20
þjóðtungur.
174 blaðsíður.
Bjartur
ISBN 9979-865-72-5
Leiðb.verð: 1.880 kr.
HEMRICH ■
BOLL
TRÚÐURINN
Heinrich Böll
Þýðing: Franz Gíslason
Ein áhrifamesta skáldsaga
heimsbókmenntanna um
hlutskipti nútímamanns-
ins: einsemd, sjálfsblekk-
ingu, naflaskoðun, ástina,
tómleika efnisheimsins,
hræsni borgaralegs sam-
félags og yfirdrepsskap
kirkjuvalds. Höfundur-
inn, Heinrich Böll, er
einn þekktasti skáld-
sagnahöfundur Þýska-
lands og hlaut bók-
menntaverðlaun Nóbels
1972.
288 blaðsíður.
Nýja Bókafélagið
ISBN 9979-9418-7-1
Leiðb.verð: 2.680 kr.
VANSÆMD
J.M. Coetzee
Þýðing: Rúnar Helgi
Vignisson
Coetzee hefur hér skrif-
að magnaða samtímasögu
sem kemur lesanda hvað
eftir annað í opna skjöldu.
Coetzee er einn þekktasti
rithöfundur Suður-Afríku
og hlaut hin virtu Booker-
J.M.
Coetzee
verðlaun árið 1999 fyrir
þessa sögu.
230 blaðsíður.
Bjartur
ISBN 9979-865-70-9
Leiðb.verð: 1.880 kr.
s a k i
ÞRJÁR SÖGUR
EFTIR SAKI
Saki/H.H. Munro
Þýðing: Vilborg
Dagbjartsdóttir
Saki, réttu nafni Hector
Hugh Munro (1870-
1916), var einn af bestu
smásagnahöfundum
Breta. Hann fæddist í
Burma en ólst upp hjá
frænkum sínum á Bret-
landi. Saki bar gott skyn-
bragð á hið óvænta og
spaugilega og heimilis-
lífið var honum óþrjót-
andi uppspretta en bestu
sögumar eru einmitt um
bernskuna, dökkar hlið-
ar og bjartar - og fyndn-
84