Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 128
Fræði og bækur almenns efnis
orð, Gamlir textar í ung-
um handritum, Af bisk-
upum, Bókamarkaður í
Atlantsveldi, Af skrifur-
um og handritum og Bibl-
íumál.
420 blaðsíður.
Háskólaútgáfan/Stofiiun
Arna Magnússonar
ISBN 9979-819-67-7
Leiðb.verð: 4.500 kr.
STJÖRNUFRÆÐI
FYRIR BYRJENDUR
Jacqueline og
Simon Mitton
Þýðing: Guðjón A.
Kristinss
I þessu aðgengilega yfir-
litsriti um stjörnufræði er
lesandi leiddur á vit flók-
inna staðreynda alheims-
ins. Frá öllu er sagt á
skýran og einfaldan hátt
sem hentar áhugasömum
byrjendum í faginu á öll-
um aldri. Frásögnina
skreyta yfir 120 ljósmynd-
ir, þar á meðal allra nýj-
ustu myndir sem teknar
eru með Hubble stjömu-
sjónaukanum. Bókin er
tilvalin fyrir alla sem hafa
áhuga á að kynnast al-
heiminum betur, frá
jörðu niðri eða utan úr
geimnum!
80 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2054-0
Leiðb.verð: 2.690 kr.
ST0KE CITY
í MÁLI OG MYNDUM
STOKE CITY
í máli og myndum
Guðjón Ingi Eiríksson
Knattspyrnuliðið Stoke
City hefur verið á hvers
manns vörum á Islandi
að undanförnu og ástæð-
an er augljós. Islendingar
eiga meirihlutann í félag-
inu, framkvæmdastjóri
þess er íslenskur og sömu-
leiðis lykilleikmennirnir.
í þessari hressilegu og
bráðskemmtilegu bók er
fjallað um sigra Stoke og
sorgir í gegnum tíðina,
hetjunum í sögu liðsins,
m.a. Sir Stanley Matt-
hews og Gordon Banks,
eru gerð nokkur skil og
auðvitað lenda íslending-
arnir í sviðsljósinu; menn
á borð við Þorvald Örlygs-
son, Lárus Orra Sigurðs-
son, Guðjón Þórðarson og
Bjarna son hans og Brynj-
ar Gunnarsson.
Það fer enginn knatt-
spyrnuáhugamaður í jóla-
köttinn sem fær þessa bók
að gjöf - það er næsta víst.
70 blaðsíður.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 9979-9468-3-0
Leiðb.verð: 2.680 kr.
Kaupfélag
V-Húnvetninga
530 Hvammstangi
S. 451 2370
JOACHIM HEINRICH CAMPE
STl' TTU R SI D A l.,r. RDÓMI’ R
I YRIR UÖÐRA MANNA RÖRN
STUTTUR SIÐALÆR-
DÓMUR FYRIR GÓÐRA
MANNA BÖRN
Joachim Heinrich
Campe
í bókunum Stuttur siða-
lærdómur og Um barna-
aga sem komu fyrst út á
prenti 1799 og aftur
1838 er fjallað um upp-
eldi barna og hvernig
væri best að siða þau til
og aga. Bækurnar eru líf-
ernislist síns tíma og
segja frá í stuttum dæmi-
sögum hvernig hver og
einn á að haga sér gagn-
vart náunganum og yfir-
völdum, hvað hann mátti
gera og hvað ekki.
viii + 128 blaðsíður.
Söguspekingastifti
Dreifing: Háskólaútgáfan
ISBN 9979-9321-4-8
Leiðb.verð: 2.200 kr.
SVONA ER
ÍSLAND í DAG
Margaret Kentta og
Gabriele Stautner
Safn líflegra og lýsandi
greina um íslenskt þjóð-
líf, ríkulega myndskreytt.
Bókin er einkum ætluð
útlendingum sem vilja
kynna sér íslenskt þjóðlíf
og tungu. Tilvalin tæki-
færisgjöf fyrir íslands-
vini. Textar á íslensku og
ensku.
140 blaðsíður.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-388-4
Leiðb.verð: 3.490 kr.
HIÐ ÍSLENSKA BÓKMENNTAFÉLAG
Söguhort
STilt í riiriiiaol
Þsttir ínifntmtHir aeaiiaiar
SÖGUKORT
Stafræn CD-útgáfa
Diskurinn inniheldur 42
sögukort, byggð á ritröð-
inni Þættir úr sögu vest-
rænnar menningar 1-4.
Þau eru einkum ætluð til
notkunar í grunn- og
framhaldsskólum, eins og
ritin sjálf, sem notið hafa
mikilla vinsælda fyrir
vandaða og skýra fram-
setningu á sögulegu efni.
Hverju korti fylgir sögu-
texti sem gerir grein fyrir
meginatriðum viðkom-
andi korts og baksviði at-
burða.
Hið ísl. bókmenntafélag
ISBN 9979-66-094-5
TILFINNINGAGREIND
Daniel Goleman
Er há greindarvísitala
lykillinn að velgengni og
velfarnaði í lífinu? Svo er
ekki alltaf og í þessari
margföldu metsölubók
gerir höfundurinn grein
fyrir rannsóknum sem
sýna að tilfinningagreind
126