Bókatíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 128

Bókatíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 128
Fræði og bækur almenns efnis orð, Gamlir textar í ung- um handritum, Af bisk- upum, Bókamarkaður í Atlantsveldi, Af skrifur- um og handritum og Bibl- íumál. 420 blaðsíður. Háskólaútgáfan/Stofiiun Arna Magnússonar ISBN 9979-819-67-7 Leiðb.verð: 4.500 kr. STJÖRNUFRÆÐI FYRIR BYRJENDUR Jacqueline og Simon Mitton Þýðing: Guðjón A. Kristinss I þessu aðgengilega yfir- litsriti um stjörnufræði er lesandi leiddur á vit flók- inna staðreynda alheims- ins. Frá öllu er sagt á skýran og einfaldan hátt sem hentar áhugasömum byrjendum í faginu á öll- um aldri. Frásögnina skreyta yfir 120 ljósmynd- ir, þar á meðal allra nýj- ustu myndir sem teknar eru með Hubble stjömu- sjónaukanum. Bókin er tilvalin fyrir alla sem hafa áhuga á að kynnast al- heiminum betur, frá jörðu niðri eða utan úr geimnum! 80 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2054-0 Leiðb.verð: 2.690 kr. ST0KE CITY í MÁLI OG MYNDUM STOKE CITY í máli og myndum Guðjón Ingi Eiríksson Knattspyrnuliðið Stoke City hefur verið á hvers manns vörum á Islandi að undanförnu og ástæð- an er augljós. Islendingar eiga meirihlutann í félag- inu, framkvæmdastjóri þess er íslenskur og sömu- leiðis lykilleikmennirnir. í þessari hressilegu og bráðskemmtilegu bók er fjallað um sigra Stoke og sorgir í gegnum tíðina, hetjunum í sögu liðsins, m.a. Sir Stanley Matt- hews og Gordon Banks, eru gerð nokkur skil og auðvitað lenda íslending- arnir í sviðsljósinu; menn á borð við Þorvald Örlygs- son, Lárus Orra Sigurðs- son, Guðjón Þórðarson og Bjarna son hans og Brynj- ar Gunnarsson. Það fer enginn knatt- spyrnuáhugamaður í jóla- köttinn sem fær þessa bók að gjöf - það er næsta víst. 70 blaðsíður. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-9468-3-0 Leiðb.verð: 2.680 kr. Kaupfélag V-Húnvetninga 530 Hvammstangi S. 451 2370 JOACHIM HEINRICH CAMPE STl' TTU R SI D A l.,r. RDÓMI’ R I YRIR UÖÐRA MANNA RÖRN STUTTUR SIÐALÆR- DÓMUR FYRIR GÓÐRA MANNA BÖRN Joachim Heinrich Campe í bókunum Stuttur siða- lærdómur og Um barna- aga sem komu fyrst út á prenti 1799 og aftur 1838 er fjallað um upp- eldi barna og hvernig væri best að siða þau til og aga. Bækurnar eru líf- ernislist síns tíma og segja frá í stuttum dæmi- sögum hvernig hver og einn á að haga sér gagn- vart náunganum og yfir- völdum, hvað hann mátti gera og hvað ekki. viii + 128 blaðsíður. Söguspekingastifti Dreifing: Háskólaútgáfan ISBN 9979-9321-4-8 Leiðb.verð: 2.200 kr. SVONA ER ÍSLAND í DAG Margaret Kentta og Gabriele Stautner Safn líflegra og lýsandi greina um íslenskt þjóð- líf, ríkulega myndskreytt. Bókin er einkum ætluð útlendingum sem vilja kynna sér íslenskt þjóðlíf og tungu. Tilvalin tæki- færisgjöf fyrir íslands- vini. Textar á íslensku og ensku. 140 blaðsíður. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-388-4 Leiðb.verð: 3.490 kr. HIÐ ÍSLENSKA BÓKMENNTAFÉLAG Söguhort STilt í riiriiiaol Þsttir ínifntmtHir aeaiiaiar SÖGUKORT Stafræn CD-útgáfa Diskurinn inniheldur 42 sögukort, byggð á ritröð- inni Þættir úr sögu vest- rænnar menningar 1-4. Þau eru einkum ætluð til notkunar í grunn- og framhaldsskólum, eins og ritin sjálf, sem notið hafa mikilla vinsælda fyrir vandaða og skýra fram- setningu á sögulegu efni. Hverju korti fylgir sögu- texti sem gerir grein fyrir meginatriðum viðkom- andi korts og baksviði at- burða. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-094-5 TILFINNINGAGREIND Daniel Goleman Er há greindarvísitala lykillinn að velgengni og velfarnaði í lífinu? Svo er ekki alltaf og í þessari margföldu metsölubók gerir höfundurinn grein fyrir rannsóknum sem sýna að tilfinningagreind 126
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.