Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 158
Handbækur
bænalíf karlmanna á öll-
um aldri og vera leiðbein-
ing við bænir og hvatning
til bænaiðkunar.
64 blaðsíður.
Skálholtsútgáfan - útgáfu-
félag þjóðkirkjunnar
ISBN 9979-765-01-1
Leiðb.verð: 1.780 kr.
IMGVAR SVERRISSON
EINKAHLUTAFÉLÖG
Stofnun, réttindi
og skyldur
Ingvar Sverrisson
Bók sem skýrir lögin um
einkahlutafélög á ein-
földu og skýru máli: hvað
þarf að gera við stofnun
einkahlutafélags, hvaða
réttindi og skyldur hvíla
á stjórnendum og hlut-
höfum og hvernig sam-
skiptum þeirra skal hátt-
að. í bókinni er fjöldi
uppsettra skjala og fylgja
þau á disklingi.
256 blaðsíður.
Bókaklúbbur atvinnu-
lífsins
ISBN 9979-9369-8-3
Leiðb.verð: 5.990 kr.
FÉLAGSMÁLASPJÖLL
Sigurjón Bjarnason
Hér er fjallað lið fýrir lið
á nýstárlegan hátt um
leiðir til árangurs í félags-
156
Félagsmálaspjöll
leiðir til árangurs í félagsstarfi,
virkni fólks
og
vanda foringjans
starfi, líklegar tálmanir og
sköpun sóknarfæra. Með-
al annars er sagt frá því
hvernig félag verður til,
hvernig félag starfar og
helstu viðfangsefni í fé-
lagsstarfi.
Ritið er gagnleg hand-
bók fyrir hvern þann sem
tekur þátt í hvers konar
almennu félagsstarfi, eða
vill kynna sér það sem
áhugamaður. I bókarauka
eru nokkur sýnishorn af
ársreikningum og sam-
þykktum frjálsra félaga-
samtaka.
140 blaðsíður.
Snotra sf.
ISBN 9979-60-593-6
Leiðb.verð: 1.850 kr.
FITUSNAUTT
OG FREISTANDI
FITUSNAUTT OG
FREISTANDI
Sue Kreitzman
Þýðing: Helga
Guðmundsdóttir
Fagurlega myndskreytt
matreiðslubók sem sýnir
ótvírætt að hollusta og
bragðgæði eiga samleið.
Gagnlegur leiðarvísir um
mat sem er bæði fitu-
snauður og gómsætur.
Rúmlega 150 uppskriftir
að auðveldum nútímarétt-
um, hefðbundnum krás-
um og fitusnauðum útgáf-
um af réttum frá fjarlæg-
um heimshornum. Upp-
lýsingar um næringargildi
fylgja hverri uppskrift í
þessari vönduðu bók sem
sýnir hvernig breyta má
innkaupum, matseld og
neysluháttum í átt til holl-
ustu án áreynslu og fyrir-
hafnar.
168 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1847-3
Leiðb.verð: 2.990 kr.
FORÐUMST MISTÖK
Ritröð 20
Chase og Stewart
Þýðing: Ragnar
Hauksson
Mistök eru dýr og vinna
sem leiðir til úrbóta felur
í sér mikinn ávinning
fyrir viðkomandi fyrir-
tæki. Þessi bók auðveldar
starfsmönnum að finna
: leiðir til að bæta gæði
framleiðslu og þjónustu.
Hvar liggja mistökin,
hvenær er rétt að gá að
þeim og hvernig má
finna þau?
80 blaðsíður.
Bókaklúbbur atvinnu-
lífsins
ISBN 9979-9453-5-6
Leiðb.verð: 1.850 kr.
FRÖNSK-ÍSLENSK
ORÐABÓK
í tölvuútgáfu
Frönsk-íslensk tölvuorða-
bók er byggð á Fransk-ís-
lenskrí orðabók sem kom
út 1995. Nú er hún kom-
in út á geisladiski. Orða
bækur á tölvutæku formi
hafa notið sívaxandi vin-
sælda meðal þeirra sem
vinna á tölvur, enda bjóða
þær upp á ýmsa kosti um-
fram hefðbundnar orða-
bækur. Tölvuorðabókin
er auðveld í notkun,
hraðvirk og uppsetning
er einföld.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2079-6
Leiðb.verð: 6.990 kr.
Yflr 2000 ,
’ óbrigðul
hollráð og ábendingar
sem auðvelda
heimilisstörfln wkM
og inðhald á búsi
og innbúi
HEIMILISHANDBÓKIN
Þýðing: Ingrid Markan
í þessari fróðlegu og jrfir-
gripsmiklu bók er að
finna yfir 2000 hollráð
um hvað eina er lýtur að
nútíma heimilishaldi.
Fjallað er m.a. um heim-
ilisþrif, viðhald og við-