Bókatíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 13
Kári litli og Lappi var
að sumu leyti tímamóta-
verk þegar bókin kom til
íslenskra barna fyrir 62
árum. Kári var kaupstað-
arbarn en barnabækur á
þeim árum gerðust flest-
ar í sveit. Hann bar með
sér ferskan blæ og heim-
ilislegan um leið.
Bókaútgáfunni Björk er
það sérstök ánægja og
sómi að setja þessa 9. út-
gáfu af Kára litla og
Lappa á markað á 85.
aldursári höfundar.
96 blaðsíður.
Bókaútgáfan Björk
ISBN 9979-807-50-4
Leiðb.verð: 1.482 kr.
KÁTA ^
KRAKKABÓKIN
káta krakkabókin
I Kátu krakkabókinni
eru brandarar og gátur
fyrir hressa krakka á öll-
um aldri. Þessa bók
íslenskar barna-og unglingabækur
verða allir krakkar að
eignast. Tilvalin fyrir
jólasveina. Smellpassar í
skóinn úti í glugga og
með í jólapakkann.
Stærð bókarinnar er 8,5
x 6,5 cm.
120 blaðsíður.
Steinegg ehf.
Dreifing: Isbók ehf.
ISBN 9979-9471-2-8
Leiðb.verð: 880 kr.
KLAPPA SAMAN
LÓFUNUM
Ragnheiður Gestsdóttir
Þessi fallega bók með
nýjum og gömlum kvæð-
um er nú loksins fáanleg
aftur. Mörgum söngvun-
um tilheyrir leikur eða
hreyfingar sem börnin
hafa gaman af og örva
þroska þeirra. Litríkar
klippimyndir Ragnheið-
ar Gestsdóttur gera söng-
stundina enn ánægju-
legri.
26 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-0336-0
Leiðb.verð: 1.690 kr.
KROSSGÖTUR
Kristín Steinsdóttir
Stína, Addi og Eyvi eru í
8. bekk. Þegar þau
ákveða að vinna verkefni
um þjóðsöguna Krossgöt-
ur á nýársnótt órar þau
ekki fyrir því sem á eftir
að gerast. Stína óttast að
verkefnið geti leitt þau út
á vafasamar brautir en
Eyva verður ekki haggað.
Spennandi saga, með
dulrænu ívafi, eftir einn
fremsta barnabókahöf-
und okkar.
128 blaðsíður.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1492-9
Leiðb.verð: 1.980 kr.
Þorgrímur Þráinsson
Kýrín sem liyarf
KÝRIN SEM HVARF
Þorgrímur Þráinsson
Myndskr.:
Þórarinn F. Gylfason
Verðlaunasagan úr barna-
bókasamkeppni Búnaðar-
bankans, Sjóvá-Almennra
og Æskunnar 2000. -
Rútur litli fær bréf frá
frænku sinni þess efnis
að hún vilji gefa honum
kálf í afmælisgjöf, kálf
sem ekki er enn fæddur.
Rúti er boðið í heimsókn
í sveitina um það leyti
sem kálfurinn á að koma
í heiminn en þá hverfur
kýrin og hefst mikil leit.
Hér er á ferð afar falleg
saga sem gerist í íslenskri
sveit. Sagan er prýdd fal-
legu myndefni úr ís-
lensku umhverfi sem
flest börn þekkja.
32 blaðsíður.
Æskan ehf.
ISBN 9979-767-04-9
Leiðb.verð: 1.890 kr.
LANGAFI
DRULLUMALLAR
Sigrún Eldjárn
Þessi bráðsmellna mynda-
og sögubók fyrir yngstu
börnin kom fyrst út fyrir
nær tveimur áratugum og
hefur lengi verið ófáan-
leg. Hér segir frá Önnu
litlu, fjögurra ára telpu,
og honum Jakopi, hund-
inum hennar. Langafi er
mikill vinur Önnu, en
skemmtilegast af öllu er
þegar hann fer að hjálpa
henni að drullumalla.
32 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2118-0
Leiðb.verð: 1.690 kr.
Verslunin
SJÁVARBORG
Hafnargötu 4.
Stykkishólmur
S.438 1121
11