Bókatíðindi - 01.12.2000, Page 13

Bókatíðindi - 01.12.2000, Page 13
Kári litli og Lappi var að sumu leyti tímamóta- verk þegar bókin kom til íslenskra barna fyrir 62 árum. Kári var kaupstað- arbarn en barnabækur á þeim árum gerðust flest- ar í sveit. Hann bar með sér ferskan blæ og heim- ilislegan um leið. Bókaútgáfunni Björk er það sérstök ánægja og sómi að setja þessa 9. út- gáfu af Kára litla og Lappa á markað á 85. aldursári höfundar. 96 blaðsíður. Bókaútgáfan Björk ISBN 9979-807-50-4 Leiðb.verð: 1.482 kr. KÁTA ^ KRAKKABÓKIN káta krakkabókin I Kátu krakkabókinni eru brandarar og gátur fyrir hressa krakka á öll- um aldri. Þessa bók íslenskar barna-og unglingabækur verða allir krakkar að eignast. Tilvalin fyrir jólasveina. Smellpassar í skóinn úti í glugga og með í jólapakkann. Stærð bókarinnar er 8,5 x 6,5 cm. 120 blaðsíður. Steinegg ehf. Dreifing: Isbók ehf. ISBN 9979-9471-2-8 Leiðb.verð: 880 kr. KLAPPA SAMAN LÓFUNUM Ragnheiður Gestsdóttir Þessi fallega bók með nýjum og gömlum kvæð- um er nú loksins fáanleg aftur. Mörgum söngvun- um tilheyrir leikur eða hreyfingar sem börnin hafa gaman af og örva þroska þeirra. Litríkar klippimyndir Ragnheið- ar Gestsdóttur gera söng- stundina enn ánægju- legri. 26 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-0336-0 Leiðb.verð: 1.690 kr. KROSSGÖTUR Kristín Steinsdóttir Stína, Addi og Eyvi eru í 8. bekk. Þegar þau ákveða að vinna verkefni um þjóðsöguna Krossgöt- ur á nýársnótt órar þau ekki fyrir því sem á eftir að gerast. Stína óttast að verkefnið geti leitt þau út á vafasamar brautir en Eyva verður ekki haggað. Spennandi saga, með dulrænu ívafi, eftir einn fremsta barnabókahöf- und okkar. 128 blaðsíður. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1492-9 Leiðb.verð: 1.980 kr. Þorgrímur Þráinsson Kýrín sem liyarf KÝRIN SEM HVARF Þorgrímur Þráinsson Myndskr.: Þórarinn F. Gylfason Verðlaunasagan úr barna- bókasamkeppni Búnaðar- bankans, Sjóvá-Almennra og Æskunnar 2000. - Rútur litli fær bréf frá frænku sinni þess efnis að hún vilji gefa honum kálf í afmælisgjöf, kálf sem ekki er enn fæddur. Rúti er boðið í heimsókn í sveitina um það leyti sem kálfurinn á að koma í heiminn en þá hverfur kýrin og hefst mikil leit. Hér er á ferð afar falleg saga sem gerist í íslenskri sveit. Sagan er prýdd fal- legu myndefni úr ís- lensku umhverfi sem flest börn þekkja. 32 blaðsíður. Æskan ehf. ISBN 9979-767-04-9 Leiðb.verð: 1.890 kr. LANGAFI DRULLUMALLAR Sigrún Eldjárn Þessi bráðsmellna mynda- og sögubók fyrir yngstu börnin kom fyrst út fyrir nær tveimur áratugum og hefur lengi verið ófáan- leg. Hér segir frá Önnu litlu, fjögurra ára telpu, og honum Jakopi, hund- inum hennar. Langafi er mikill vinur Önnu, en skemmtilegast af öllu er þegar hann fer að hjálpa henni að drullumalla. 32 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2118-0 Leiðb.verð: 1.690 kr. Verslunin SJÁVARBORG Hafnargötu 4. Stykkishólmur S.438 1121 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.