Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 110

Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 110
Fræði og bækur almenns efnis ÍSLAN DSSAGA í STUTTU MÁLI A BRIEF HISTORY OF ICELAND Gunnar Karlsson íslendingar hafa löngum verið áhugasamir um sögu þjóðar sinnar, at- burði, mannfólk og lífið í landinu frá landnámi til okkar daga. f þessari ríkulega myndskreyttu bók birtist heildstætt og handhægt yfirlit fslands- sögunnar í hnotskurn í ljósum og hnitmiðuðum texta og fjölda mynda, kjörið til glöggvunar og upprifjunar. Höfundur er prófessor í sagnfræði við Háskóla íslands og hefur skrifað fjölda kennslu- bóka og fræðirita. Fæst á íslensku og ensku. 72 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2033- 8(í.) /-2034-6(e.) Leiðb.verð: 1.780 kr. Bókhær GkesiBcz, Aifheimum 74 104 Reykjavík S: 568 4450 &jamijon@is(imíflíi.is SIOURÐliR BLÖNDAL 0C. SKÚU BJORN GUNNARSSON ÍSLANDSSKÓGAR HUNDRAÐÁRASAGA ÍSLAN DSSKÓG AR Hundrað ára saga Sigurður Blöndal og Skúli Björn Gunnarsson Hér er rakin saga skóga og skógræktar á íslandi. Fjallað er um eyðingu skóga á fyrri tímum og tilraunir manna til að spyma við fæti á 19. öld og um upphaf skipu- lagðrar skógræktar um aldamótin 1900. Greint er frá starfi Skógræktar ríkisins allt frá 1907 og frá starfi skógræktarfé- laga, ungmennafélaga, einstaklinga og sveitarfé- laga. Þá er fjallað um nytjaskógarækt, erlend samskipti og um þá miklu vakningu sem orð- ið hefur í skógrækt á síð- ustu árum. í bókinni eru um 400 ljósmyndir, teikningar og kort. 267 blaðsíður. Mál og mynd ISBN 9979-9399-8-2 Leiðb.verð: 4.900 kr. ÍSLENSK BYGGINGAR- ARFLEIFÐ I Ágrip af húsagerðar- sögu 1750-1940 Hörður Ágústsson Rakin er saga húsagerðar- listar á íslandi eftir tíma- bilum. Um 900 ljósmynd- ir og teikningar af endur- sköpuðum húsum og hús- íslensk byggingararfleifð I Agnp 4i hlnearttnAg* 1780-iMO hlutum prýða bókina. Glæsileg og vönduð bók. 430 blaðsíður. Húsafriðunarnefnd ríkisins Dreifing: Hið íslenska bókmenntafélag ISBN 9979-9255-2-3 Leiðb.verð: 8.900 kr. Hðrður Agústsson íslensk byggingararfleifð II VarðveisluannAll 1863 -1990 Vemdunsróslór Húsafriöunarnefnd rikisins ÍSLENSK BYGGINGAR- ARFLEIFÐ II Varðveisluannáll 1863-1990 Verndunaróskir Hörður Ágústsson Hér er varðveislusögu ís- lenskrar byggingararf- leifðar gerð skil, athugað hversu henni hefur reitt af, hvað sé til úrbóta og settar fram verndunarósk- ir. Höfundurinn hlaut fs- lensku bókmenntaverð- launin 1998 fyrir fyrra bindi þessa viðamikla rit- verks. Hörður er lands- þekktur listmálari og hönnuður, en hefur síð- ustu áratugi nær eingöngu helgað sig rannsóknum ís- lenskrar byggingarsögu. 430 blaðsíður. Húsafriðunarnefnd ríkisins Dreifing: Hið íslenska bókmenntafálag ISBN 9979-9255-3-1 Leiðb.verð: 8.900 kr. fslenska Jf ÍSLENSKA SAUÐKINDIN Jón Torfason Jón Viðar Jónmundsson Sauðkindin hefur verið eitt mikilvægasta nytja- dýr íslensku þjóðarinnar, af henni fengust bæði fæði og klæði. í þessari bók er saga sauðkindar- innar á Islandi rakin og gerð grein fyrir helstu störfum í sambandi við hirðingu kinda, sauð- burð, fráfærur, smala- mennsku og göngur og fleira sem snertir sam- band manns og kindar. Einnig þættir um rækt- unarstarf, baráttu við sauðfjársjúkdóma og úr- vinnslu afurðanna. Myndir sýna litaflóru íslenska fjárins. 174 blaðsíður. Bókaútgáfan á Hofi ISBN 9979-892-10-2 Leiðb.verð: 3.800 kr. 108
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.