Bókatíðindi - 01.12.2000, Qupperneq 110
Fræði og bækur almenns efnis
ÍSLAN DSSAGA í
STUTTU MÁLI
A BRIEF HISTORY
OF ICELAND
Gunnar Karlsson
íslendingar hafa löngum
verið áhugasamir um
sögu þjóðar sinnar, at-
burði, mannfólk og lífið í
landinu frá landnámi til
okkar daga. f þessari
ríkulega myndskreyttu
bók birtist heildstætt og
handhægt yfirlit fslands-
sögunnar í hnotskurn í
ljósum og hnitmiðuðum
texta og fjölda mynda,
kjörið til glöggvunar og
upprifjunar. Höfundur er
prófessor í sagnfræði við
Háskóla íslands og hefur
skrifað fjölda kennslu-
bóka og fræðirita. Fæst á
íslensku og ensku.
72 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2033- 8(í.)
/-2034-6(e.)
Leiðb.verð: 1.780 kr.
Bókhær
GkesiBcz, Aifheimum 74
104 Reykjavík
S: 568 4450
&jamijon@is(imíflíi.is
SIOURÐliR BLÖNDAL 0C. SKÚU BJORN GUNNARSSON
ÍSLANDSSKÓGAR
HUNDRAÐÁRASAGA
ÍSLAN DSSKÓG AR
Hundrað ára saga
Sigurður Blöndal og
Skúli Björn Gunnarsson
Hér er rakin saga skóga
og skógræktar á íslandi.
Fjallað er um eyðingu
skóga á fyrri tímum og
tilraunir manna til að
spyma við fæti á 19. öld
og um upphaf skipu-
lagðrar skógræktar um
aldamótin 1900. Greint
er frá starfi Skógræktar
ríkisins allt frá 1907 og
frá starfi skógræktarfé-
laga, ungmennafélaga,
einstaklinga og sveitarfé-
laga. Þá er fjallað um
nytjaskógarækt, erlend
samskipti og um þá
miklu vakningu sem orð-
ið hefur í skógrækt á síð-
ustu árum. í bókinni eru
um 400 ljósmyndir,
teikningar og kort.
267 blaðsíður.
Mál og mynd
ISBN 9979-9399-8-2
Leiðb.verð: 4.900 kr.
ÍSLENSK BYGGINGAR-
ARFLEIFÐ I
Ágrip af húsagerðar-
sögu 1750-1940
Hörður Ágústsson
Rakin er saga húsagerðar-
listar á íslandi eftir tíma-
bilum. Um 900 ljósmynd-
ir og teikningar af endur-
sköpuðum húsum og hús-
íslensk byggingararfleifð I
Agnp 4i hlnearttnAg* 1780-iMO
hlutum prýða bókina.
Glæsileg og vönduð bók.
430 blaðsíður.
Húsafriðunarnefnd
ríkisins
Dreifing: Hið íslenska
bókmenntafélag
ISBN 9979-9255-2-3
Leiðb.verð: 8.900 kr.
Hðrður Agústsson
íslensk byggingararfleifð II
VarðveisluannAll 1863 -1990 Vemdunsróslór
Húsafriöunarnefnd rikisins
ÍSLENSK BYGGINGAR-
ARFLEIFÐ II
Varðveisluannáll
1863-1990
Verndunaróskir
Hörður Ágústsson
Hér er varðveislusögu ís-
lenskrar byggingararf-
leifðar gerð skil, athugað
hversu henni hefur reitt
af, hvað sé til úrbóta og
settar fram verndunarósk-
ir. Höfundurinn hlaut fs-
lensku bókmenntaverð-
launin 1998 fyrir fyrra
bindi þessa viðamikla rit-
verks. Hörður er lands-
þekktur listmálari og
hönnuður, en hefur síð-
ustu áratugi nær eingöngu
helgað sig rannsóknum ís-
lenskrar byggingarsögu.
430 blaðsíður.
Húsafriðunarnefnd
ríkisins
Dreifing: Hið íslenska
bókmenntafálag
ISBN 9979-9255-3-1
Leiðb.verð: 8.900 kr.
fslenska
Jf
ÍSLENSKA SAUÐKINDIN
Jón Torfason
Jón Viðar Jónmundsson
Sauðkindin hefur verið
eitt mikilvægasta nytja-
dýr íslensku þjóðarinnar,
af henni fengust bæði
fæði og klæði. í þessari
bók er saga sauðkindar-
innar á Islandi rakin og
gerð grein fyrir helstu
störfum í sambandi við
hirðingu kinda, sauð-
burð, fráfærur, smala-
mennsku og göngur og
fleira sem snertir sam-
band manns og kindar.
Einnig þættir um rækt-
unarstarf, baráttu við
sauðfjársjúkdóma og úr-
vinnslu afurðanna.
Myndir sýna litaflóru
íslenska fjárins.
174 blaðsíður.
Bókaútgáfan á Hofi
ISBN 9979-892-10-2
Leiðb.verð: 3.800 kr.
108