Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 37
Þýddar barna-og unglingabækur
NflrruRU-
Barna- og unglinga-
bækur frá Newton 2
NÁTTÚRUÖFLIN
Þýðing: Jón Daníelsson
Barna- og unglingabæk-
ur frá Newton eru flokk-
ur nýstárlegra fræðibóka
sem henta í raun ungu
fólki á öllum aldri. Hefur
hann vakið mikla athygli
enda kynnir hann fjöl-
mörg þekkingarsvið nú-
tímans á einstaklega
glæsilegan hátt í mynd-
um og máli. Þessi bók
fjallar um efni sem skipt-
ir okkur íslendinga
miklu máli, náttúruöflin
og öll þau margþættu
áhrif sem þau hafa á líf
okkar og tilveru á lofti,
láði og legi.
52 blaðsíður.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-476-3
Leiðb.verð: 1.980 kr.
ÓGNARÖFL - 2. hluti,
bækur 1, 2 og 3
Chris Wooding
Þýðandi: Guðni Kol-
beinsson
Ógnaröfl er bókaflokkur
um mögnuð ævintýri,
ástir og svik. í fyrri hluta
bókaflokksins gerðu dáð-
rekkar sitt besta en dugði
ekki til. Makan konung-
ur sigraði en var það að
fullu og öllu? Nú safna
dáðrekkar liði á ný því
það er enn meiri ástæða
fyrir baráttu þeirra en
nokkru sinni fyrr. Bar-
átta Röskva, Kíu og vina
þeirra heldur áfram og
lesendur munu ekki verða
fyrir vonbrigðum. Guðni
Kolbeinsson hlaut barna-
bókaverðlaun Reykjavíkur
fyrir þýðingu sína á 1.
hluta Ognarafla.
Um 180 bls. hver bók.
Æskan ehf.
ISBN 9979-9472-3-3
/-767-02-2/-03-0
Leiðb.verð: 1.690 kr.
hver bók.
Palli var einn
í HEIMINUM
PALLI VAR EINN
í HEIMINUM
Jens Sigsgaard
Myndskr.: Arne
Ungermann
Þýðing: Vilbergur
Júlíusson
Palli var einn í heimin-
um, hin heimsfræga
barnabók eftir danska
höfundinn Jens Sigsgaard,
er komin út í 6. útgáfu.
Glæsileg bók sem notið
hefur fádæma vinsælda
hvar sem hún hefur
komið út.
Falleg - Vönduð - Ódýr
50 blaðsíður.
Bókaútgáfan Björk
ISBN 9979-807-17-2
Leiðb.verð: 1.140 kr.
PÉSI VINUR MINN
OG TÖFRASKÓRNIR
OG ARABAHÖFÐING-
INN VINUR MINN
Ulf Stark
Þýðing: Sigrún Á.
Eiríksdóttir
Það gengur á ýmsu í
Stórabæ. Þar er brúar-
handrið fyrir háskalegar
jafnvægisgöngur, stelpur
til að kyssa, frænkur í líf-
stykkjum, bálvondir ná-
grannar, ribbaldi í box-
hönskum og meira að
segja arabahöfðingi. En
umfram allt eru þar Úlf-
ur og vinir hans. I bók-
inni eru tvær yndislegar
sögur Ulfs Stark, en
hann er íslenskum les-
endum að góðu kunnur
og hefur hlotið margvís-
legar viðurkenningar fyr-
ir sögur sínar handa
börnum og unglingum.
176 blaðsíður.
Æskan ehf.
ISBN 9979-767-01-4
Leiðb.verð: 1.890 kr.
RISAEÐLURNAR
Þýðing: Sigrún
Árnadóttir
Sagan um risaeðluung-
ann Aladar sem elst upp
meðal apa fjarri heima-
högum en lendir í ótal
hættum þegar hann er
orðinn stór. Bókin er
byggð á samnefndri
kvikmynd frá Disney.
24 blaðsíður.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1479-1
Leiðb.verð: 690 kr.
SAGAN AF BÚDDA-
SIDDARTA PRINS
Jonathan Landaw
Þýðing: Sigurður Skúla-
son
Bók þessi kom út á síð-
asta ári, en týndist í hafi
og kom ekki til landsins
fyrr en í byrjun þessa
árs. Sagan af Búdda er
eins og yndislegt ævin-
35