Bókatíðindi - 01.12.2000, Qupperneq 122
Fræði og bækur almenns efnis
Þorsteinn og Ólöf á
Hlöðum bundust óvenju
sterkum tilfinningabönd-
um sem þau treystu í
bréfum sínum. Bréfasam-
bandið var mjög persónu-
legt og tók nokkrum
breytingum, frá því að
vera heitt tilfinningasam-
band í djúpa vináttu.
Auk bréfa þeirra eru hér
birt bréfaskipti sem fóru
á milli konu Þorsteins,
Guðrúnar J. Erlings, og
Ólafar á Hlöðum eftir lát
Þorsteins. Þau bréf setja
samskipti þessara þriggja
persóna í mjög sérstakt
samband og þar opnast
lesendum t.d. sýn inn í
heim spíritismans og
andatrúar.
212 blaðsíður.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-411-2
Leiðb.verð: 2.600 kr.
LÆRDÓMSRIT BÓKMf N'NTAFf LAGSINS
QILBERT RYLE
Ógöngur
ÓGÖNGUR
Lærdómsrit
Gilbert Ryle
Þýðing: Garðar Á.
Árnason
I þessu riti fjallar einn
þekktasti fulltrúi engil-
saxneskrar heimspeki
um nokkrar dæmigerðar
ógöngur sem mannleg
hugsun getur ratað í og
hvernig megi skýra þær.
Ryle sýnir fram á með ít-
arlegum dæmum að fjöl-
mörg fræðileg vandamál
eru reist á hugtakarugl-
ingi sem greiða má úr
með málgreiningu.
Þetta er ákjósanlegt rit
fyrir þá sem vilja kynna
sér agaða heimspekilega
hugsun.
320 blaðsíður.
Hið ísl. bókmenntafélag
ISBN 9979-66-089-9
Leiðb.verð: 2.990 kr.
að gefnu tilefni þessa bók
sem vakið hefur gríðar-
legar umræður á Norður-
löndum. Hér er lýst stöðu
ungra kvenna í hinum
mótsagnakenndu samfé-
lögum Vesturlanda þar
sem kynlíf er í senn út-
hrópað og upphafið, lík-
ami konunnar notaður til
að selja allt frá sjampói
til skrúfjárna, launamis-
rétti viðgengst í stórum
stíl og flestir virðast
sannfærðir um að til sé
sérstakt „eðli“ konunnar
sem öllum beri að fylgja.
Bók allra þeirra sem láta
sig varða frelsi og mann-
réttindi kvenna.
154 blaðsíður.
Forlagið
ISBN 9979-53-416-8
Leiðb.verð: 2.990 kr.
PÍKUTORFAN
Linda Norrman Skugge,
Belinda Olsson,
Brita Zilg
Þýðing: Hugrún R.
Hjaltadóttir, Kristbjörg
K. Kristjánsdóttir
Hvernig lífi lifa ungar
konur í samfélagi nútím-
ans? Hópur ungra fem-
ínista í Svíþjóð skrifaði
RAUÐU DJÖFLARNIR
Knattspyrnustjörnurnar
í sögu Manchester
United
Agnar Freyr Helgason
og Guðjón Ingi Eiríksson
Rauðu djöflarnir - knatt-
spyrnustjörnurnar í sögu
Manchester United er
ómissandi bók fyrir alla
knattspyrnuunnendur.
Hér stígur hver knatt-
spyrnustjarnan af annarri
fram í sviðsljósið og næg-
ir þar að nefna George
Best, Denis Law, Bobby
Charlton, Bryan Robson,
Eric Cantona, Peter Sch-
meichel, Roy Keane,
Ryan Giggs, Andi Cole,
Ole Gunnar Solskjær og
David Becham. Og það
sem meira er: I hverri
bók er happdrættisnúm-
er og kannski verður þú
heppinn. Ferð fyrir 2 á
Old Trafford er í boði.
Sjá nánar á bókarkápu.
170 blaðsíður.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 9979-9430-7-6
Leiðb.verð: 3.680 kr.
REIÐLEIÐIR UM
ÍSLAND
Sigurjón Björnsson
Þeim fer stöðugt fjölg-
andi sem stunda hesta-
mennsku á Islandi. Höf-
undur þessarar bókar,
Sigurjón Björnsson pró-
fessor, hefur frá 1986
stundað hestaferðir af
kappi og haldið til haga
upplýsingum um þær.
Þar lýsir hann af kost-
gæfni öllum reiðleiðun-
um, segir frá náttúru
þeirri sem fyrir augu ber,
rifjar upp sögur tengdar
þeim stöðum sem riðið
er um og lýsir stemning-
unni meðal samferða-
manna og hesta. í bókar-
lok eru viðtöl við nokkra
þekkta hestamenn. Bók-
in er litprentuð með um
300 glæsilegum ljós-
myndum þar sem sjá má
íslenska hestinn við
120