Bókatíðindi - 01.12.2000, Side 122

Bókatíðindi - 01.12.2000, Side 122
Fræði og bækur almenns efnis Þorsteinn og Ólöf á Hlöðum bundust óvenju sterkum tilfinningabönd- um sem þau treystu í bréfum sínum. Bréfasam- bandið var mjög persónu- legt og tók nokkrum breytingum, frá því að vera heitt tilfinningasam- band í djúpa vináttu. Auk bréfa þeirra eru hér birt bréfaskipti sem fóru á milli konu Þorsteins, Guðrúnar J. Erlings, og Ólafar á Hlöðum eftir lát Þorsteins. Þau bréf setja samskipti þessara þriggja persóna í mjög sérstakt samband og þar opnast lesendum t.d. sýn inn í heim spíritismans og andatrúar. 212 blaðsíður. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-411-2 Leiðb.verð: 2.600 kr. LÆRDÓMSRIT BÓKMf N'NTAFf LAGSINS QILBERT RYLE Ógöngur ÓGÖNGUR Lærdómsrit Gilbert Ryle Þýðing: Garðar Á. Árnason I þessu riti fjallar einn þekktasti fulltrúi engil- saxneskrar heimspeki um nokkrar dæmigerðar ógöngur sem mannleg hugsun getur ratað í og hvernig megi skýra þær. Ryle sýnir fram á með ít- arlegum dæmum að fjöl- mörg fræðileg vandamál eru reist á hugtakarugl- ingi sem greiða má úr með málgreiningu. Þetta er ákjósanlegt rit fyrir þá sem vilja kynna sér agaða heimspekilega hugsun. 320 blaðsíður. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-089-9 Leiðb.verð: 2.990 kr. að gefnu tilefni þessa bók sem vakið hefur gríðar- legar umræður á Norður- löndum. Hér er lýst stöðu ungra kvenna í hinum mótsagnakenndu samfé- lögum Vesturlanda þar sem kynlíf er í senn út- hrópað og upphafið, lík- ami konunnar notaður til að selja allt frá sjampói til skrúfjárna, launamis- rétti viðgengst í stórum stíl og flestir virðast sannfærðir um að til sé sérstakt „eðli“ konunnar sem öllum beri að fylgja. Bók allra þeirra sem láta sig varða frelsi og mann- réttindi kvenna. 154 blaðsíður. Forlagið ISBN 9979-53-416-8 Leiðb.verð: 2.990 kr. PÍKUTORFAN Linda Norrman Skugge, Belinda Olsson, Brita Zilg Þýðing: Hugrún R. Hjaltadóttir, Kristbjörg K. Kristjánsdóttir Hvernig lífi lifa ungar konur í samfélagi nútím- ans? Hópur ungra fem- ínista í Svíþjóð skrifaði RAUÐU DJÖFLARNIR Knattspyrnustjörnurnar í sögu Manchester United Agnar Freyr Helgason og Guðjón Ingi Eiríksson Rauðu djöflarnir - knatt- spyrnustjörnurnar í sögu Manchester United er ómissandi bók fyrir alla knattspyrnuunnendur. Hér stígur hver knatt- spyrnustjarnan af annarri fram í sviðsljósið og næg- ir þar að nefna George Best, Denis Law, Bobby Charlton, Bryan Robson, Eric Cantona, Peter Sch- meichel, Roy Keane, Ryan Giggs, Andi Cole, Ole Gunnar Solskjær og David Becham. Og það sem meira er: I hverri bók er happdrættisnúm- er og kannski verður þú heppinn. Ferð fyrir 2 á Old Trafford er í boði. Sjá nánar á bókarkápu. 170 blaðsíður. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-9430-7-6 Leiðb.verð: 3.680 kr. REIÐLEIÐIR UM ÍSLAND Sigurjón Björnsson Þeim fer stöðugt fjölg- andi sem stunda hesta- mennsku á Islandi. Höf- undur þessarar bókar, Sigurjón Björnsson pró- fessor, hefur frá 1986 stundað hestaferðir af kappi og haldið til haga upplýsingum um þær. Þar lýsir hann af kost- gæfni öllum reiðleiðun- um, segir frá náttúru þeirri sem fyrir augu ber, rifjar upp sögur tengdar þeim stöðum sem riðið er um og lýsir stemning- unni meðal samferða- manna og hesta. í bókar- lok eru viðtöl við nokkra þekkta hestamenn. Bók- in er litprentuð með um 300 glæsilegum ljós- myndum þar sem sjá má íslenska hestinn við 120
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.