Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 5

Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 5
Islenskar barna-og unglingabækur kynnast því. En framtíð- in blasir við vinunum björt og fögur í bókarlok. 104 blaðsíður. Skjaldborg ISBN 9979-57-468-2 Leiðb.verð: 1.980 kr. barnapíubófinn, búkolla OG BÓKARRÁNIÐ Yrsa Sigurðardóttir Sumarið sem Freyja er ellefu ára ræður mamma hennar fyrrum fanga til að gæta hennar og syst- kinanna fjögurra. I fyrstu gengur allt vel og Berg- þór er þrátt fyrir vafa- sama fortíð ábyrgðarfull og blíð barnfóstra. En þegar vinir hans og sam- fangar skjóta upp kollin- um flækjast málin og það verður verkefni barna- píubófans og krakkanna fimm að leysa úr flækj- unum. Yrsa Sigurðardótt- ir er hugmyndaríkur höf- undur bráðskemmtilegra ærslasagna og þessi gef- ur fyrri bókum hennar ekkert eftir. Arngunnur Yr Gylfadóttir mynd- skreytti. 160 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2131-8 Leiðb.verð: 1.990 kr. BRÚIN YFIR DIMMU Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson I Mángalíu búa vöðlung- arnir í sátt og samlyndi og á Stöpli undir Brúar- sporði, þar sem þessi saga gerist, hefur allt æv- inlega verið með kyrrum kjörum. En Kraka og Míríu þyrstir í ævintýri og dularfulli lykillinn sem þau veiða upp úr gruggugum hylnum undir Dunufossi setur svo sann- arlega viðburðaríka at- burðarás af stað. Spenn- andi ævintýrasaga úr smiðju Aðalsteins Ás- bergs Sigurðssonar sem þekktur er fýrir vandaðar og skemmtilegar barna- bækm. Halldór Baldurs- son skreytir bókina líf- legum teikningum. 161 blaðsíða. Mál og menning ISBN 9979-3-2094-X Leiðb.verð: 1.990 kr. BÚKOLLA Myndskr.: Kristinn G. Jóhannsson Þetta sígilda ævintýri höfðar til allra barna. Hér er það sett fram í fráiiær- lega fallegum búningi og myndskreytt af hinum snjalla listamanni Kristni G. Jóhannssyni. Búkolla — ómissandi bók á hverju heimili. # Bækur Ritföng Leikföng Gjafavörur tltntf r Busturuerí,' 588 4646 i eht. i Ný ensk orðabók með hraðvirku uppflettikerfi Ný og endurbætt ensk-islensk/ íslensk-ensk or&abók meó hraóvirku uppflettikerfi er komin út. Bókin hefur aS geyma 72.000 uppflettiorð og var sérstaklega hugaS að fjölgun orSa í tengslum við tækni, vísindi, tölvur, viðskipti og ferðalög. Hún spannar því fjöldamörg svið og nýtist vel hvort sem er ó heimili, vinnustað, í skóla eða bara hvar sem er. Orðabókin er 932 bls. í stóru broti og innbundin í sterkt band. Kynningarverb: 6.800 kr. OJ ORÐABÓKAÚTGÁFAN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.