Bókatíðindi - 01.12.2000, Page 5
Islenskar barna-og unglingabækur
kynnast því. En framtíð-
in blasir við vinunum
björt og fögur í bókarlok.
104 blaðsíður.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-468-2
Leiðb.verð: 1.980 kr.
barnapíubófinn,
búkolla
OG BÓKARRÁNIÐ
Yrsa Sigurðardóttir
Sumarið sem Freyja er
ellefu ára ræður mamma
hennar fyrrum fanga til
að gæta hennar og syst-
kinanna fjögurra. I fyrstu
gengur allt vel og Berg-
þór er þrátt fyrir vafa-
sama fortíð ábyrgðarfull
og blíð barnfóstra. En
þegar vinir hans og sam-
fangar skjóta upp kollin-
um flækjast málin og það
verður verkefni barna-
píubófans og krakkanna
fimm að leysa úr flækj-
unum. Yrsa Sigurðardótt-
ir er hugmyndaríkur höf-
undur bráðskemmtilegra
ærslasagna og þessi gef-
ur fyrri bókum hennar
ekkert eftir. Arngunnur
Yr Gylfadóttir mynd-
skreytti.
160 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2131-8
Leiðb.verð: 1.990 kr.
BRÚIN YFIR DIMMU
Aðalsteinn Ásberg
Sigurðsson
I Mángalíu búa vöðlung-
arnir í sátt og samlyndi
og á Stöpli undir Brúar-
sporði, þar sem þessi
saga gerist, hefur allt æv-
inlega verið með kyrrum
kjörum. En Kraka og
Míríu þyrstir í ævintýri
og dularfulli lykillinn
sem þau veiða upp úr
gruggugum hylnum undir
Dunufossi setur svo sann-
arlega viðburðaríka at-
burðarás af stað. Spenn-
andi ævintýrasaga úr
smiðju Aðalsteins Ás-
bergs Sigurðssonar sem
þekktur er fýrir vandaðar
og skemmtilegar barna-
bækm. Halldór Baldurs-
son skreytir bókina líf-
legum teikningum.
161 blaðsíða.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2094-X
Leiðb.verð: 1.990 kr.
BÚKOLLA
Myndskr.:
Kristinn G. Jóhannsson
Þetta sígilda ævintýri
höfðar til allra barna. Hér
er það sett fram í fráiiær-
lega fallegum búningi og
myndskreytt af hinum
snjalla listamanni Kristni
G. Jóhannssyni. Búkolla
— ómissandi bók á hverju
heimili.
# Bækur Ritföng Leikföng Gjafavörur tltntf r Busturuerí,' 588 4646 i eht. i
Ný ensk orðabók
með hraðvirku uppflettikerfi
Ný og endurbætt ensk-islensk/
íslensk-ensk or&abók meó hraóvirku
uppflettikerfi er komin út.
Bókin hefur aS geyma 72.000 uppflettiorð
og var sérstaklega hugaS að fjölgun orSa
í tengslum við tækni, vísindi, tölvur, viðskipti
og ferðalög.
Hún spannar því fjöldamörg svið og nýtist
vel hvort sem er ó heimili, vinnustað,
í skóla eða bara hvar sem er.
Orðabókin er 932 bls. í stóru broti og
innbundin í sterkt band.
Kynningarverb: 6.800 kr.
OJ
ORÐABÓKAÚTGÁFAN