Bókatíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 22

Bókatíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 22
Þýddar barna-og unglingabækur DÝRIN á bænum hans Donalds gamla DÝRIN Á BÆNUM HANS DONALDS GAMLA í endursögn Shena Morey Þýðing: Stefán Júlíusson Donald gamli býr í sveit og á bænum bans var sannarlega líf og fjör. Þar galaði haninn, gæsirnar rumdu og lömbin jörm- uðu. Hestar hneggjuðu, hundar geltu og kisur mjálmuðu. Og Donald fer á bílskrjóðnum sín- um í kaupstaðinn að hitta vini og kunningja og kaupa ýmislegt til heimilisins. Það er líf og fjör í sögunni og margar fallegar litmyndir prýða frásögnina. Sagan er ein- falt ævintýri sem börn skilja og kunna að meta. 32 blaðsíður. Setberg ISBN 9979-52-256-9 Leiðb.verð: 750 kr. Kerlingakot Selvogsbraut 41 815 Þorlikshöfn S. 483 3300 Þýðing: Vilborg Dagbjartsdóttir Lesari: Bessi Bjarnason Tvær snældur með bráð- skemmtilegu efni um prakkarann Emil í Katt- holti. Vönduð þýðing. Skemmtilegur flutningur. Hörpuútgáfan ISBN 9979-50-130-8 Leiðb.verð: 1.795 kr. EKKI ALVEG STRAX BANGSI ER TÝNDUR ÉG ER EKKI ÞREYTTUR Islenskur texti: Stefán Júlíusson Flokkur þriggja bóka sem hlotið hafa miklar vinsældir í Evrópu og verið prentaðar á 20 tungumálum. Einstak- lega geðþekkar myndir og texti. Nú er kominn háttatími, fara í náttföt- in, upp í rúm og sofna. En EKKI ALVEG STRAX því að ÉG ER EKKI ÞREYTTUR og það sem verst er: BANGSI ER TÝNDUR. Stefán Júlíus- son rithöfundur hefur fært textann í liprar og auðveldar vísur. Setberg ISBN 9979-52-252-6 /-251-8/-253-4 Leiðb.verð: 550 kr. hver. EMIL I KATTHOLTI Hljóðbók Astrid Lindgren ENGILBJÖRT OG ILLHUGA Lynne Reid Banks Þýðing: Kristín R. Thorlacius Enginn er alfullkominn - eða svo hefur okkur verið kennt. En þið eigið eftir að kynnast Engil- björtu sem er fædd galla- laus. Enginn er alvond- ur. Sá sem trúir því hefur ekki komist í kynni við Illhugu, versta barn í heimi. Gæskan og illsk- an sem hefur átt að blandast í þeim báðum urðu viðskila, og annar tvíburinn fókk allt hið góða en hinn allt hið illa. Vesalings foreldrarnir, ættingjarnir og kennar- arnir vita ekki sitt rjúk- andi ráð, enginn skilur Engilbjörtu og enginn fær tjónkað við Illhugu. Sagan er bráðfyndin og skemmtileg, þótt skopið sé stundum svolítið ill- kvittnislegt. Höfundurinn, Lynne Reid Banks, hefur unnið til fjölda verðlauna og bækur hennar selst í milljóna upplögum, m.a. Indjáninn í skápnum og framhald þeirrar sögu: Indjáninn snýr aftur, Leyndarmál indjánans o.fl. í þessari bók um tví- burasystumar furðulegu nýtur sín vel skopskyn hennar, frásagnarlist og frjótt ímyndunarafl. 160 blaðsíður. Muninn bókaútgáfa ISBN 9979-869-54-2 Leiðb.verð: 1.990 kr. BOB HARTMAN [■thrltirqlv hgbrástár ENGLAR HÉR OG ÞAR - ENGLAR ALLSSTAÐAR Bob Hartman Þýðing: Hreinn Hákonarson Hefur þú einhverntíma leitt hugann að því hvern- ig englar líta út? Em allir englar eins? Hvað ef Guð hefði skapað jafn fjöl- skrúðugan hóp engla eins og fiskar sjávarins eru og fuglar loftsins? Og hvað ef hver engill er einstak- ur og engum líkur frem- ur en þú? 96 blaðsíður. Skálholtsútgáfan - útgáfu- fálag þjóðkirkjunnar ISBN 9979-765-04-6 Leiðb.verð: 1.980 kr. 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.