Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 130

Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 130
Fræði og bækur almeims efnis getur vegið þyngra en greindarvísitala. Þar koma til sögunnar eigin- leikar eins og skapstill- ing, þrautseigja, atorka og samkennd, sjálfstjórn, einbeiting og agi; eigin- leikar sem skipta sköpum við að njóta velgengni í lífi og starfi og ná settu marki. í bókinni er sýnt fram á mikilvægi þess að leggja rækt við tilfinn- ingagreind einstaklings- ins allt frá fæðingu til að hæfileikar hans fái að njóta sín sem best. Bókin hefur verið gefin út í meira en 50 löndum og var í 80 vikur á metsölu- lista New York Times. 338 blaðsíður. Iðunn ISBN 9979-1-0342-6 Leiðb.verð: 4.480 kr. TÍSKA Sögulegt ágrip Gertrud Lehnert Þýðing: Fríður Ólafsdóttir I bókinni er lýsing á tísk- unni frá miðöldum og þeim óteljandi áhrifum sem undangengnar stíl- tegundir hafa haft á þró- un tískunnar á síðustu öldum og fram til okkar daga. Yfirlit er yfir mikil- væga þætti tískunnar. 128 Hvernig mótar tískan dag- legt líf, endurspeglar tíð- arandann og hefur áhrif á listir og viðskipti? Bókin er með orðaskýr- ingum, ritaskrá til frekari fróðleiks og skrá yfir mik- ilvæg tískusöfn, tísku- skóla og nafnaskrá. 191 blaðsíða. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-416-3 Leiðb.verð; 2.790 kr. TUNGLSKIN SEM FELLUR Á TUNGLIÐ og fleiri bendingar til Þess-sem-er Vésteinn Lúðvíksson Tilgangur bókarinnar er að kynna þá andlegu hefð sem kennd er við „advaita vedanta" og á rætur sínar og meginsögu meðal Ind- verja en hefur ekki fengið mikla umfjöllun á ís- lensku fyrr en með þess- ari bók. Það efni sem höfundur hefur nýtt sér við samantekt bókarinnar má rekja a.m.k. 3000 ár aftur í tímann og annað sem er aðeins nokkurra ára. Bókin hefur að geyma áleitnar hugsanir um lífið og tilveruna, afar skýrt fram settar og á ljósu máli. 140 blaðsíður. Bókaútgáfan Stilla ISBN 9979-60-576-6 Leiðb.verð: 2.490 kr. 20. ÖLDIN Brot úr sögu þjóðar Ritstj.: Jakob F. Ásgeirsson Lifandi og lærdómsrík samantekt um sögu þjóð- arinnar á mesta framfara- og umbrotaskeiði henn- ar. Hátt í þrjú hundruð stórar ljósmyndir sýna þróun íslensks þjóðlífs á 20. öld. Helstu atburðum og tímamótum eru gerð skil í gagnorðum texta. Bókin er byggð á sam- nefndri sjónvarpsþátta- röð Stöðvar 2 í umsjá Jóns Ársæls Þórðarsonar. 304 blaðsíður. Nýja Bókafélagið ISBN 9979-764-16-3 Leiðb.verð: 9.900 kr. 20. ÖLDIN Mesta umbrotaskeið mannkynssögunnar í máli og myndum Þýðing: Helga Þórarins- dóttir, Ólöf Pétursdóttir, Jóhannes H. Karlsson og Ingi Karl Jóhannesson í þessu glæsilega verki eru merkustu atburðum aldarinnar gerð skil í máli og fjölda mynda, stórviðburðum jafnt sem smærri atvikum, sem all- ir settu mark sitt á öld- ina. Greint er frá stjórn- málum og hernaðarátök- um, alþýðumenningu, íþróttum og mörgu fleiru, auk þess sem fjallað er um helstu atburði Is- landssögunnar. Bókin er ómissandi veganesti inn í nýtt árþúsund. Hún er nú endurútgefin. 600 bls. í stóru broti. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1422-8 Leiðb.verð: 9.900 kr. Tilboðsverð til áramóta: 4.900 kr. ■ Vcgamót | CjAniAcbr.uit 2 465 BíIöuöaIuc S. 456 2232
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.