Bókatíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 130
Fræði og bækur almeims efnis
getur vegið þyngra en
greindarvísitala. Þar
koma til sögunnar eigin-
leikar eins og skapstill-
ing, þrautseigja, atorka og
samkennd, sjálfstjórn,
einbeiting og agi; eigin-
leikar sem skipta sköpum
við að njóta velgengni í
lífi og starfi og ná settu
marki. í bókinni er sýnt
fram á mikilvægi þess að
leggja rækt við tilfinn-
ingagreind einstaklings-
ins allt frá fæðingu til að
hæfileikar hans fái að
njóta sín sem best. Bókin
hefur verið gefin út í
meira en 50 löndum og
var í 80 vikur á metsölu-
lista New York Times.
338 blaðsíður.
Iðunn
ISBN 9979-1-0342-6
Leiðb.verð: 4.480 kr.
TÍSKA
Sögulegt ágrip
Gertrud Lehnert
Þýðing: Fríður
Ólafsdóttir
I bókinni er lýsing á tísk-
unni frá miðöldum og
þeim óteljandi áhrifum
sem undangengnar stíl-
tegundir hafa haft á þró-
un tískunnar á síðustu
öldum og fram til okkar
daga. Yfirlit er yfir mikil-
væga þætti tískunnar.
128
Hvernig mótar tískan dag-
legt líf, endurspeglar tíð-
arandann og hefur áhrif á
listir og viðskipti?
Bókin er með orðaskýr-
ingum, ritaskrá til frekari
fróðleiks og skrá yfir mik-
ilvæg tískusöfn, tísku-
skóla og nafnaskrá.
191 blaðsíða.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-416-3
Leiðb.verð; 2.790 kr.
TUNGLSKIN SEM
FELLUR Á TUNGLIÐ
og fleiri bendingar til
Þess-sem-er
Vésteinn Lúðvíksson
Tilgangur bókarinnar er
að kynna þá andlegu hefð
sem kennd er við „advaita
vedanta" og á rætur sínar
og meginsögu meðal Ind-
verja en hefur ekki fengið
mikla umfjöllun á ís-
lensku fyrr en með þess-
ari bók. Það efni sem
höfundur hefur nýtt sér
við samantekt bókarinnar
má rekja a.m.k. 3000 ár
aftur í tímann og annað
sem er aðeins nokkurra
ára. Bókin hefur að geyma
áleitnar hugsanir um lífið
og tilveruna, afar skýrt
fram settar og á ljósu máli.
140 blaðsíður.
Bókaútgáfan Stilla
ISBN 9979-60-576-6
Leiðb.verð: 2.490 kr.
20. ÖLDIN
Brot úr sögu þjóðar
Ritstj.: Jakob F.
Ásgeirsson
Lifandi og lærdómsrík
samantekt um sögu þjóð-
arinnar á mesta framfara-
og umbrotaskeiði henn-
ar. Hátt í þrjú hundruð
stórar ljósmyndir sýna
þróun íslensks þjóðlífs á
20. öld. Helstu atburðum
og tímamótum eru gerð
skil í gagnorðum texta.
Bókin er byggð á sam-
nefndri sjónvarpsþátta-
röð Stöðvar 2 í umsjá
Jóns Ársæls Þórðarsonar.
304 blaðsíður.
Nýja Bókafélagið
ISBN 9979-764-16-3
Leiðb.verð: 9.900 kr.
20. ÖLDIN
Mesta umbrotaskeið
mannkynssögunnar í
máli og myndum
Þýðing: Helga Þórarins-
dóttir, Ólöf Pétursdóttir,
Jóhannes H. Karlsson og
Ingi Karl Jóhannesson
í þessu glæsilega verki
eru merkustu atburðum
aldarinnar gerð skil í
máli og fjölda mynda,
stórviðburðum jafnt sem
smærri atvikum, sem all-
ir settu mark sitt á öld-
ina. Greint er frá stjórn-
málum og hernaðarátök-
um, alþýðumenningu,
íþróttum og mörgu fleiru,
auk þess sem fjallað er
um helstu atburði Is-
landssögunnar. Bókin er
ómissandi veganesti inn í
nýtt árþúsund. Hún er nú
endurútgefin.
600 bls. í stóru broti.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1422-8
Leiðb.verð: 9.900 kr.
Tilboðsverð til áramóta:
4.900 kr.
■
Vcgamót |
CjAniAcbr.uit 2
465 BíIöuöaIuc
S. 456 2232