Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 86

Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 86
Þýdd skáldverk því að hún heyrði raddir hins göngufólksins skýrt og greinilega. Það var ekki nokkur leið að vill- ast þarna.“ Hin níu ára Trissa er á stuttri göngu- ferð með fjölskyldu sinni þegar hún gerir örlagarík mistök sem leiða hana inn í skelfingarveröld eyðiskógarins. Alein þarf hún að takast á við óvæg- in náttúruöfl, helsvart myrkrið og eigið vonleysi og ótta — og í skóginum er eitthvað óhugnanlegt á sveimi, eitthvað sem skil- ur eftir sig eyðileggingu og dauða - og það kemur nær og nær og dregur hring um Trissu. Eina haldreipi hennar er Tom Gordon, sem þó er óra- fjarri. Meistarinn Steph- en King dregur hér upp ógleymanlega mynd af ör- væntingarfullri baráttu ungrar telpu íyrir lífi sínu. 207 blaðsíður. Iðunn ISBN 9979-1-0382-5 Leiðb.verð: 2.980 kr. Judith Herman SUMARHÚS SEINNA Judith Hermann Þýðing: Elísa Björg Þorsteinsdóttir Þessi fyrsta bók ungrar þýskrar stúlku vakti gíf- urlega athygli þegar hún kom út í Þýskalandi fyrir tveimur árum. Fannst mönnum þarna fædd ný stjarna þýskra bók- mennta. I þessu sagna- safni fjallar Judith á hispurslausan hátt um samskipti elskenda, vin- áttuna og hamingjuna. Þetta er óvenju heiðarleg og einlæg bók sem vekur gleði og trega í brjóstum lesenda. 160 blaðsíður. Bjartur ISBN 9979-865-82-2 Leiðb.verð: 1.880 kr. TAUMHALD Á SKEPNUM Magnus Mills Þýðing: ísak Harðarson „Fyrsta bók Magnusar Mills er frábær!" — Independent. „Bullandi svartur húmor. Eg ábyrgist að ef þú kaupir þessa bók muntu aldrei framar líta girðingar í sveit sömu augum“. - Sunday Times. Það vakti mikla at- hygli þegar stætisvagna- stjóri í London var til- nefndur til virtustu bók- menntaverðlauna Breta. Bókin rauk samstundis upp metsölulista og hef- ur nú verið þýdd á 20 þjóðtungur. 174 blaðsíður. Bjartur ISBN 9979-865-72-5 Leiðb.verð: 1.880 kr. HEMRICH ■ BOLL TRÚÐURINN Heinrich Böll Þýðing: Franz Gíslason Ein áhrifamesta skáldsaga heimsbókmenntanna um hlutskipti nútímamanns- ins: einsemd, sjálfsblekk- ingu, naflaskoðun, ástina, tómleika efnisheimsins, hræsni borgaralegs sam- félags og yfirdrepsskap kirkjuvalds. Höfundur- inn, Heinrich Böll, er einn þekktasti skáld- sagnahöfundur Þýska- lands og hlaut bók- menntaverðlaun Nóbels 1972. 288 blaðsíður. Nýja Bókafélagið ISBN 9979-9418-7-1 Leiðb.verð: 2.680 kr. VANSÆMD J.M. Coetzee Þýðing: Rúnar Helgi Vignisson Coetzee hefur hér skrif- að magnaða samtímasögu sem kemur lesanda hvað eftir annað í opna skjöldu. Coetzee er einn þekktasti rithöfundur Suður-Afríku og hlaut hin virtu Booker- J.M. Coetzee verðlaun árið 1999 fyrir þessa sögu. 230 blaðsíður. Bjartur ISBN 9979-865-70-9 Leiðb.verð: 1.880 kr. s a k i ÞRJÁR SÖGUR EFTIR SAKI Saki/H.H. Munro Þýðing: Vilborg Dagbjartsdóttir Saki, réttu nafni Hector Hugh Munro (1870- 1916), var einn af bestu smásagnahöfundum Breta. Hann fæddist í Burma en ólst upp hjá frænkum sínum á Bret- landi. Saki bar gott skyn- bragð á hið óvænta og spaugilega og heimilis- lífið var honum óþrjót- andi uppspretta en bestu sögumar eru einmitt um bernskuna, dökkar hlið- ar og bjartar - og fyndn- 84
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.