Bókatíðindi - 01.12.2000, Page 92
Ljóð
LJÓÐMÆLI 1.
Hallgrímur Pétursson
Fyrsta bindi í fræðilegri
heildarútgáfu verka Hall-
gríms Péturssonar. Hér
eru 33 sálmar og kvæði
sem einkum fjalla um
forgengileik heimsins og
fallvalt lán, þ.á.m. hinn
kunni sálmur „Allt eins
og blómstrið eina“. Ræki-
leg grein er gerð fyrir
varðveislu hvers kvæðis
og texti þess prentaður
stafréttur eftir aðalhand-
riti. Margrét Eggertsdótt-
ir sá um útgáfuna og ritar
inngang.
252 blaðsíður.
Háskólaútgáfan/Stofnun
Arna Magnússonar
ISBN 9979-819-70-7
Leiðb.verð: 2.490 kr.
ORÐ OG MÁL
Björn Sigurbjörnsson
Orð og mál er fyrsta
ljóðabók Björns Sigur-
björnssonar sem búið
hefur í Danmörku um
árabil. Ljóð Björns eru
einlæg og persónuleg en
um leið ljúf og kímin -
hversdagslegustu tilefni
kveikja í senn bros og
vekja djúpar kenndir.
Hér blandast reynsla og
raunsæi skáldsins glettn-
islegri bjartsýni í látlaus-
um en áhrifaríkum kveð-
skap.
105 blaðsíður.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1456-2
Leiðb.verð: 1.990 kr.
Hallgrítnur Pérursson
PASSÍUSÁLMAR
PERLUR
úr Ijóðum
íslenskra kvenna
Silja Aðalsteinsdóttir
valdi Ijóðin
Konum sem yrkja er ekk-
ert mannlegt óviðkom-
andi og eitt af einkenn-
um ljóða þeirra er ein-
mitt dulin saga sem oft
liggur að baki ljóðanna. í
þessu ljóðasafni eru ljóð
45 kvenna.
Endurútgefin.
142 blaðsíður.
Hörpuútgáfan
ISBN 9979-50-100-6
Leiðb.verð: 2.180 kr.
PASSÍUSÁLMAR
Hallgrímur Pétursson
Þessi 83. útgáfa Passíu-
sálmanna er ólík öllum
öðrum. Saman fer ljós-
prentun eiginhandarrits,
stafréttur texti og lestexti.
Þetta er fræðileg við-
hafnarútgáfa, bundin í al-
skinn.
240 blaðsíður.
Brot 30x28 sm.
Landsbókasafn íslands
- Háskólabókasafn
Sala: Hið íslenska bók-
menntafálag
ISBN 9979-800-38-0
LJÓO 1982-1995
SKÝ FYRIR SKÝ
Ljóð 1982-1995
ísak Harðarson
f þessu heildarsafni ljóða
ísaks Harðarsonar er að
finna allar fyrri ljóðabæk-
ur hans, átta talsins, allt
frá Þríggja orða nafni,
sem kom út 1982, til
Hvíts ísbjarnar frá árinu
1995. ísak hefur fyrir
löngu unnið sér sess sem
eitt besta ljóðskáld sinn-
ar kynslóðar. Allt frá
fyrstu tíð hafa ljóð hans
einkennst af knýjandi
þörf til að greina kenni-
leiti í nútímanum, stefnu
í öngþveitinu. En þau
hafa ekki síður að geyma
skopskyn, leikgleði og
innsæi sem vart er hægt
að kalla annað en spá-
mannlegt. Andri Snær
Magnason ritar inngang.
440 blaðsíður.
Forlagið
ISBN 9979-53-405-2
Leiðb.verð: 4.490 kr.
SONNETTUR
John Keats
Þýðing: Sölvi B.
Sigurðarson
John Keats var eitt af
höfuðskáldum Englend-
inga á 19. öld. Hann átti
erfiða ævi og skamma og
þykir undrum sæta hví-
líkum skáldþroska hann
náði á örfáum árum en
hann lést úr berklum að-
eins 25 ára að aldri. Sam-
tíðin kunni ekki að meta
hann enda var hann
hvorki glæsimenni né af
tignum ættum. Fljótlega
eftir dauða Keats tóku
90