Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 152

Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 152
Ævisögur og endurminningar hans og list. En hver var hann í raun og veru? Hverjar voru vonir hans, ástir og þrár? Gylfa Grön- dal hefur orðið vel ágengt í öflun nýrra heimilda, svo að margt mun hér koma aðdáendum Steins á óvart um ævikjör hans, ástir og ævintýri. Þetta er fróðleg og áhrifarík saga um margbrotinn per- sónuleika og mikið skáld. Um 380 blaðsíður. JPV FORLAG ISBN 9979-761-24-5 Leiðb.verð: 4.680 kr. STRANDAMAÐUR SEGIR FRÁ Torfi Guðbrandsson í þessu bindi æviminn- inga Torfa Guðbrands- sonar skólastjóra, frá Heydalsá í Strandasýslu, segir m.a. frá fimm ára baráttu hans í æsku við hvíta dauðann. Hann sigraðist á þeim sjúk- dómi undir styrkri hendi Vilmundar Jónssonar, læknis á Isafirði og sam- starfsfólks hans. Torfi lýsir atvinnuhátt- um og mannlífi í Strandasýslu á fyrri hluta tuttugustu aldar á gagn- merkan hátt. Hispurs- lausar endurminningar alþýðumanns sem margt hefur reynt um dagana. Mannbætandi lestur fyrir alla. Fjöldi ljósmynda. 274 blaðsíður. Vestfirska forlagið ISBN 9979-9482-0-5 Leiðb.verð: 3.900 kr. ÞðmilM VILMjálmssom /Jeffrlv Kotti.cr SVÍNAHIRÐIRINN íslenskur ævintýra- maður í vist hjá drottn- ingu ástarsögunnar - Danielle Steel Jeffrey Kottler og Þórhallur Vilhjálmsson Þýðing: Sverrir Hólmarsson Óvenjuleg og skemmtileg endurminningabók um ævintýramanninn Þór- hall Vilhjálmsson, skráð í samvinnu við bandaríska metsöluhöfundinn Jef- frey Kottler. Þórhallur var bryti skáldkonunnar Danielle Steel í tvö taum- laus og viðburðarík ár - mátti gljábóna gólf, taka á móti auðjöfrum og stjörn- um og allt þar á milli. Og margir voru snúningarnir kringum víetnamska verð- launasvínið Coco, gælu- dýr húsfreyjunnar. Hlýleg frásögn af bruðli og sérvisku frægrar og for- ríkrar bandarískrar fjöl- skyldu frá sjónarhóli ís- lendingsins. Við sögu koma einnig eiginmenn Steel, börn, vinir, starfs- fólk og frægir nágrannar. Og mitt í þessari hringiðu auðs og frægðar þarf svínahirðirinn að finna sjálfan sig. Hér sést svart á hvítu að raunveruleikinn er tíðum ótrúlegri en skáld- skapurinn — og staðfest með myndum Þórhalls frá vistinni. 224 blaðsíður. JPV FORLAG ISBN 9979-761-23-7 Leiðb.verð: 3.980 kr. Þorstcinn ,1 TAKK, MAMMA MÍN Minningabók Þorsteinn J. Vilhjálmsson „Mamma drakk fyrsta rakspírann minn. Mér finnst einsog sú vonda reynsla, sem var trúlega verri fyrir hana en mig, hafi verið einn af þessum atburðum sem spillti svo mörgu í lífinu okkar. Þessi minninga- bók er full af óljósum minningum og brotum sem ég hef fundið til, og raða upp, svo ég tali nú ekki um uppskriftina að kókoskökunni góðu.“ Takk, mamma mín er minningabók um Ingi- björgu Þorsteinsdóttur, eftir son hennar, Þorstein J. Hún lést úr lungna- krabbameini 1997. 90 blaðsíður. Þorsteinn J. Dreifing: Bjartur IBSN 9979-60-598-7 Leiðb.verð: 3.800 kr. TIL ÁSTVINA MINNA Ævi mín og óskir Sigurjón Valdimarsson og Jakob Ágúst Hjálmarsson Eigandi bókarinnar skráir í hana upplýsingar um sjálfan sig, æviminningar og óskir um útför sína undir leiðbeinandi mark- orð. Þar er einnig leið- beinandi kafli um allt sem lýtur að jarðarförum eftir Jakob Agúst Hjálmarsson. 110 blaðsíður. Gjörningar ehf. ISBN 9979-9478-3-7 Leiðb.verð: 2.200 kr. UNDIR DAGSTJÖRNU Athafnasaga Sigurður A. Magnússon I þessum endurminning- um sínum frá sjötta ára- 150
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.