Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 146

Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 146
Ævisögur og eudurminningar vegna bauð Davíð Odds- son sig fram til flokksfor- manns gegn æskufélaga sínum Þorsteini Páls- syni? Hvaða mistök gerði Hörður Sigurgestsson á forstjórastóli? Af hverju ákvað Kári Stefánsson að segja skilið við prófess- orsstöðu við Harvard-há- skóla og stofna Islenska erfðagreiningu? I þessari fróðlegu bók birtast persónuleg viðtöl við fimm þjóðkunna for- ystumenn þar sem þeir veita lesendum einstaka innsýn í líf sitt og leið- togahlutverkið. Höfund- ur bókarinnar, Ásdís Halla Bragadóttir, ritar einnig sérstakan kafla sem nefnist: Listin að vera leiðtogi. 250 biaðsíður. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1502-X Leiðb.verð: 4.480 kr. í LEIFTRI DAGANNA Agnar Þórðarson Höfundur tekur upp þráðinn frá bók sinni I vagni tímans og heldur áfram að rekja minningar sínar. Hann segir frá kynnum sínum af ýms- um samferðamönnum og því sem borið hefur fyrir augu á ýmsum ólíkum stöðum í heiminum. Með- al þeirra sem Agnar bregður upp mynd af eru þjóðsagnapersónur á borð við Vilmund landlækni og dr. Bjöm Karel, Gunn- laug Scheving og Kjarval. Halldór Laxness er nálæg- ur á síðum bókarinnar og einnig eru raktir heims- sögulegir viðburðir þess- ara ára, svo sem París 1968 og Vorið í Prag. 352 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2068-0 Leiðb.verð: 1.799 kr. P -' ■MÉfp ]ESÚ! JSTUR JESÚS SÖGUNNAR - KRISTUR'TRÚARINNAÍ JESÚS KRISTUR Jesússögunnar- Kristur trúarinnar J.R. Porter Þýðing: Ingunn Ásdísardóttir Hér er fjallað um líf og starf Jesú, gyðinglegar rætur hans og samfélagið sem hann lifði og hrærð- ist í. Greint er frá ævi hans, boðskap og kenni- tíð samkvæmt frásögnum guðspjallamannanna, og vísað er til merkra heim- ilda í sagnfræði og forn- leifafræði. Loks er fjallað um túlkunarleiðir: Hvaða augum leit Jesús sjálfan sig samkvæmt þeim heimildum sem fyrir hendi eru og hvernig hafa menn kosið að nálg- ast og skilja persónu hans og boðskap? Loks er lýst hinni auðugu list- hefð sem tengist Jesú í sögu kristinnar mynd- listar. Bókina prýða rúm- lega 180 litmyndir og landakort af sögustöð- um. 240 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1964-X Leiðb.verð: 5.980 kr. LAUNHELGI LYGANNA Baugalín Launhelgi lyganna er sönn saga um ofbeldi, að- draganda þess, umgjörð alla og afleiðingar. Bókin fjallar um fólkið sem tengist þessu ofbeldi á einhvern hátt, hina þöglu vitorðsmenn, lýst er kúg- unartækni barnaníðings- ins og því fjölskyldu- hruni sem fylgir í kjölfar illvirkjanna. Þetta er um leið uppvaxtarsaga ungr- ar stúlku í Reykjavík. Þarna eru ómetanlegar frásagnir af lífi þeirra unglinga sem dvöldu á Upptökuheimilinu á 7. áratugnum og þrátt fyrir allan ljótleikann er bókin full af skemmtilegum sögum og eftirminnileg- um mannlýsingum. 380 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-2127-X Leiðb.verð: 4.290 kr. LÍFSGLEÐI Minningar og frásagnir Þórir S. Guðbergsson Lífsgleði-bækurnar hafa unnið sér fastan sess á íslenskum bókamarkaði og um mörg undanfarin ár verið í flokki sölu- hæstu ævisagna. Þau sem segja frá í þessari nýju bók eru: Sr. Birgir Snæbjörnsson fv. sókn- arprestur á Akureyri, Jón Guðmundsson bóndi á Reykjum fv. oddviti í Mosfellsbæ, Margrét Thoroddsen húsmóðir og viðskiptafræðingur, Páll Gíslason fv. yfirlæknir og skátahöfðingi og Ragn- heiður Þórðardóttir hús- móðir á Akranesi. Alls hefur 51 íslend- ingur rifjað upp minn- ingar sínar og slegið á létta strengi í þessum vinsæla bókaflokki. 185 blaðsíður. Hörpuútgáfan ISBN 9979-50-125-1 MAGNÚS ORGANISTI Aðalgeir Kristjánsson Magnús Einarsson var brautryðjandi í söng- og tónlistarlífi Akureyrar um og fyrir síðustu alda- mót og vann það sér til frægðar að fara með karlakórinn Heklu í söng- för til Noregs haustið 144
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.