Bókatíðindi - 01.12.2000, Page 76

Bókatíðindi - 01.12.2000, Page 76
Þýdd skáldverk verk, aftökur og morð eru daglegt brauð. Carlo Lucarelli er einn fremsti sakamálahöfundur Itala og þetta er fyrsta bókin í flokki hinna geysivin- sælu sagna um De Luca lögregluforingja. 107 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1993-3 Leiðb.verð: 1.390 kr. FYRIR NORÐAN LÖG OG RÉTT Ejnar Mikkelsen Þýðing: Hlér Guðjónsson Hinn þekkti heim- skautafari Ejnar Mikkel- sen skrifaði þessa áhrifa- miklu skáldsögu um veiðimanninn Sachawa- chiak og innrás sið- menningarinnar í líf hans. Fáar bækur þykja endurspegla jafn vel þá menningarárekstra sem orðið hafa á norðurslóð- um og er gjarnan vitnað til þessarar bókar í því tilliti. Eftir Ejnar Mikkel- sen liggur mikill fjöldi bóka sem flestar byggja á frásögnum af hans eigin ferðum. Hann hafði með- al annars kynni af Vest- ur-íslenska heimskauta- faranum Vilhjálmi Stef- ánssyni. 158 blaðsíður. Almenna útgáfan ISBN 9979-9472-6-8 Leiðb. verð: 3.490 kr. GLATAÐIR SNILLINGAR William Heinesen Þýðing: Þorgeir Þorgeirson Bræðurnir Márus, Síríus skáld og Kornelíus yngri eru hinir glötuðu snill- ingar, en auk þeirra kem- ur fjöldi litríkra persóna við sögu: magister Mort- ensen, hið fríða óbermi Matti Gokk, að ógleymd- um Ankersen sparisjóðs- stjóra sem fer fyrir öflug- um hópi sértrúarfólks í bænum. Hér togast á ómenguð lífsgleði, sem tónlistin stendur fyrir, og hin myrku öfl sem birtast ekki síst í trúarofstækinu. Aldarafmælis hins fær- eyska meistara er víða minnst um þessar mundir og því er snilldarþýðing Þorgeirs Þorgeirsonar nú endurútgefin í kilju en hún kom fyTst út árið 1984. 386 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1994-1 Leiðb.verð: 1.790 kr. HÁSKAFLUG Jack Higgins Þýðing: Gissur Ó. Erlingsson Háskaflug er sannkölluð flughetjusaga með öllum þeim ógnum og skelfing- araugnablikum, sem her- flugmenn einir upplifa. Höfundurinn, Jack Higg- ins, þekkir flug og að- stæður herflugmanna af eigin reynslu. Bókin segir frá banda- rísku tvíburabræðrunum Harry og Max Kelso sem voru aðskildir í æsku. Þeir voru um tvítugsaldur í byrjun síðustu heimsstyrj- aldar og báðir flugmenn, Max í flugher Þjóðverja og Harry í flugher Breta. Þar lenda þeir bræður í flugorrustum í návígi. Annar fær það verkefni að myrða Eisenhower, hinn að drepa Hitler. Hvorugur gat séð fyrir þær djöfullegu aðstæður sem biðu þeirra um það bil sem innrás herja Bandamanna í Normandí vofði yfir. Þeir atburðir urðu kveikjan að sví- virðilegu ráðabruggi og háskalegum fyrirætlun- um sem virtu engin siða- lögmál. ,,Harðsoðin spennu- bók, eins og þær gerast bestar." - The New York Times. „Higgins fær hárin til að rísa á höfði lesand- ans.“ - Publisher Weekly. 216 blaðsíður. Hörpuútgáfan ISBN 9979-50-123-5 Leiðb.verð: 2.790 kr. HELJARTAK David Baldacci Þýðing: Björn Jónsson Jason Archer er ungur maður á framabraut í fremstu fyrirtækjasam- steypu á tæknisviðinu í víðri veröld. Jason hefur með leynd blandað sér í lífshættulegt laumuspil- Hann hverfur skyndilega - en eftir standa kona hans sem þarf að greina a milli þess sem hann laug og hins sem hann sagði satt, flugslysanefnd sem vill komast að því hvers vegna flugvél, sem hann 74
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.