Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 144

Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 144
Ævisögur og endurmmningar íslands. Bókin er prýdd fjölda ljósmynda. 340 blaðsíður. Ormstunga ISBN 9979-63-022-1 Leiðb.verð: 4.590 kr. KONA SIGRÚNAR JÖNSDÓTTUR KIRKIUUSTAKONU ÞÓRUNN VAIDIMA RSDÓTTI R ENGIN VENJULEG KONA Litríkt líf Sigrúnar Jónsdóttur kirkjulista- konu Þórunn Valdimarsdóttir Lífshlaup Sigrúnar er lit- ríkt. Æskan leið í Mýr- dalnum en lífskjörin hafa sveiflast milli andstæðra póla: Einstæð móðir hóf hún nám grunlaus um framtíð sína sem greifa- frú. Hún er þrígift og þekkir skilnaði, missi og tilfinningaátök. Tvisvar hefur hún tekist á við krabbamein. Hún hefur ætíð fýlgt sannfæringu sinni og þurfti að færa fórnir fyrir listina — er ástríðufull, einlæg og ákveðin. Hér segir hún sögu sína með Þórunni Valdi- marsdóttur, sagnfræðingi og rithöfundi. Frásögnin er hispurslaus og lifandi, óvenjuleg því að Sigrún hlífir sér ekki. Einstaklega áhrifamik- il og skemmtileg saga. Um 300 blaðsíður. JPV FORLAG ISBN 9979-761-25-3 Leiðb.verð: 4.280 kr. FORSÆTIS- RÁÐHERRANN- STEINGRÍMUR HERMANNSSON III Dagur B. Eggertsson Steingrímur Hermanns- son var forsætisráðherra nánast samfleytt frá 1983- 1991 og síðan seðla- bankastjóri. Hér fjallar hann um þessi viðburða- ríku ár; greinir frá bak- tjaldamakki við stjórnar- myndanir, sögulegum stjórnarslitum, harðvít- ugum átökum við and- stæðinga og samherja og opnar lesendum dyr að heimi stjórnmálanna sem hingað til hafa verið lukt- ar. Dagur B. Eggertsson byggir bókina á samtöl- um við Steingrím og aðra sem við sögu koma en einnig á aragrúa einka- bráfa, minnisblaða, dag- bóka og öðrum óprentuð- um heimildum. 450 blaðsíður. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1501-1 Leiðb.verð: 4.480 kr. f íajnarbrauí 17 740 Neskaupstaður S. 477 1580 tonspif@eCtOroni.is FRÁ BJARGTÖNGUM AÐ DJÚPI 3. bindi Fjallað er um vestfirskt mannlíf að fornu og nýju í þessum bókaflokki, þar sem fjöldi óborganlegra persónuleika koma við sögu í greinum margra höfunda, sem allir tengj- ast Vestfjörðum á einn eða annan veg. Mörg hundruð ljósmyndir setja sterkan svip á bækurnar Frá Bjargtöngum að Djúpi. Fyrri bindin tvö eru enn fáanleg hjá útgáf- unni. 312 blaðsíður. Vestfirska forlagið ISBN 9979-9482-1-3 Leiðb.verð: 3.900 kr. HÆTTULEG KONA Kjuregej Alexandra Argunova Súsanna Svavarsdóttir Kjuregej Alexandra segir hér frá óvenjulegu lífs- hlaupi sínu, frá örlaga- þrungnum uppvexti sín- um í Jakútíu, einu fjar- lægasta landi gömlu Sov- étríkjanna, þar sem líf á samjrrkjubúum, oft við óblíðar aðstæður, og skólaganga fjarri heima- högum var hlutskipti hennar. Eftir það lá leiðin á leiklistarháskóla í Moskvu, þar sem ástin greip í taumana og leiddi hana alla leið hingað til Islands þar sem ævintýri og átök biðu hennar. Framandi menningararf- ur, hispursleysi og kjark- ur hafa auðkennt allt það sem þessi fjölhæfa lista- kona hefur tekið sér fyrir hendur og saga hennar er saga allra þeirra sem láta hjartað ráða för - og gef- ast aldrei upp. Um 200 blaðsíður. Iðunn ISBN 9979-1-0406-6 Leiðb.verð: 3.980 kr. í HLUTVER.KI LHÐTOGANS IHLUTVERKI LEIÐTOGANS Líf fimm forystu- manna í nýju Ijósi Ásdís Halla Bragadóttir Hvenær íhugaði Vigdís Finnbogadóttir að segja af sér forsetaembætti? Hverjir eru helstu ráð- gjafar Ingibjargar Sólrún- ar Gísladóttur? Hvers 142
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.