Bókatíðindi - 01.12.2000, Blaðsíða 64
íslensk skáldverk
TURNINN
Steinar Bragi
Guðmundsson
Fyrsta skáldsaga Stein-
ars Braga sem hefur vak-
ið mikla og verðskuldaða
athygli fyrir óvenjulegar
og vel heppnaðar ljóða-
bækur sínar. Turninn er
afar sérstæð saga, falleg
og grípandi, um turnbúa
sem lokaðir eru inni og
fylgjast með veröldinni
fyrir utan.
80 blaðsíður.
Bjartur
ISBN 9979-865-78-4
Leiðb.verð: 2.980 kr.
UPPLÝSINGARÖLDIN
Úrval úr bókmenntum
18. aldar
Ritstj.: Víkingur
Kristjánsson, Þorfinnur
Skúlason
Þetta er umfangsmesta
safn íslenskra texta frá
18. öld sem út hefur
komið. Upplýsingaröldin
er einn mesti umbrota-
tími íslenskrar menning-
arsögu. Þar liggja rætur
19. aldar og þeirrar vold-
ugu vakningar sem gerði
Islendinga að nútíma-
þjóð. Því er þekking á
menningu og vitundarlífi
18. aldar hverjum manni
nauðsynleg til skilnings á
sögu seinni tíma. Hér eru
margar helstu perlur bók-
mennta okkar og fræða
en bókinni lýkur á Eft-
irmælum átjándu aldar-
innar eftir Magnús Step-
hensen.
745 blaðsíður.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1832-5
Leiðb.verð: 4.980 kr.
ÚR SMIÐJU
NÓBELSSKÁLDS
Halldór Laxness
A löngum ferli sendi
Halldór Laxness frá sér
verk sem eru þjóðinni
kærari en flestar aðrar
bækur en hann var að
auki frábær upplesari.
Hér hefur verið safnað
saman upptökum frá Rík-
isútvarpinu með upp-
lestri skáldsins; brotum
úr Brekkukotsannál,
Kvæðakveri og I túninu
heima, auk smásögunnar
Jón í Brauðhúsum.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1461-9 (diskur)
/-1462-7 (snælda)
Leiðb.verð: 2.490 kr.
Vinia
VINJA
JónasGunnar
Veisla máls og stíls. Tólf
hnitmiðaðar smásögur af
ýmsum toga, sérkenni-
legur formáli, stutt ljóð-
mæli, sem brjóta bókina
skemmtilega upp hér og
hvar, forvitnilegur kafli
um skáldið og fræði-
manninn Jón Helgason
o.fl. Blanda sem hreyfir
við lesandanum. Óvenju-
leg og vönduð bók.
172 blaðsíður.
Vinja ehf.
ISBN 9979-60-519-7
Leiðb.verð: 2.490 kr.
VORHÆNAN OG
AÐRARSÖGUR
Guðbergur Bergsson
Með þessu nýja smá-
sagnasafni kemur Guð-
bergur Bergsson lesend-
um enn einu sinni í opna
skjöldu með hugmynda-
flugi og efnistökum. Hér
má lesa um ævintýraleg-
an fund persónu við sitt
innra líf, uppákomu sem
Guðbergur hefur löngum
gert óviðjafnanleg skil.
Og um vorhænu sem
ferðast í lest frá Portúgal
til Spánar.
Guðbergur hefur sett
mark sitt á íslenskar bók-
menntir í fjóra áratugi og
rutt nýjar brautir í ís-
lenskri skáldsagnaritun.
Bækur hans hafa komið út
víða um heim og hlotið af-
burða viðtökur. Skáldsag-
an Svanurinn hlaut Is-
lensku bókmenntaverð-
launin árið 1991 og til-
nefningu til Bókmennta-
verðlauna Norðurlanda-
ráðs árið 1993.
125 blaðsíður.
JPV FORLAG
ISBN 9979-761-34-2
Leiðb.verð: 3.680 kr.
ÞÓRA
Baráttusaga
Ragnheiður Jónsdóttir
Hér eru tvær fýrstu Þóru-
bækurnar, Ég á gull að
gjalda og Aðgát skal
höfð, saman í einni bók,
en þær eru alls fjórar og
komu út 1954-64. Þóra
frá Hvammi vill komast
62