Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 164

Bókatíðindi - 01.12.2000, Síða 164
Handbækur £itU mAtrciöslubókin LITLA MATREIÐSLUBÓKIN Friðrik V. Karlsson matreiðslumeistari I bókinni eru yfir 50 uppskriftir sem skiptast í allnokkra flokka. Upp- skriftirnar eru einfaldar í framkvæmd og sniðnar að getu almennings. Höf- undurinn er yfirmat- reiðslumaður á veitinga- húsinu Karólínu á Akur- eyri. Stærð bókarinnar er 8,5 x 6,5 cm. 120 blaðsíður. Steinegg ehf. Dreifing: Isbók ehf. ISBN 9979-9471-1-X Leiðb.verð: 880 kr. LÍKAMI FYRIR LÍFIÐ Bill Phillips Þýðing: Hávar Sigurjónsson f Líkami fyrir lífið lýsir Bill Phillips því hvernig hægt er að ná framúr- skarandi árangri í þjálf- un líkamans og ræktun hugans með því að fylgja einfaldri áætlun líkams- þjálfunar og mataræðis. Sérstaklega hefur þeim er þjást af offitu reynst áætlun Bills vel en hann boðar ekki megrun heldur markvisst samspil matar- æðis og líkamsþjálfunar. í bókinni eru gefnar ná- kvæmar leiðbeiningar um hvernig eigi að bera sig að við að byrja 12 vikna þjálfunina og halda sig siðan við efnið. Gefnar eru nákvæmar þjálfunar- leiðbeiningar með ítarleg- um skýringarmyndum af öllum æfingum sem Bill Phillips mælir með. Einnig er sýnt hvernig setja á upp þjálfunará- ætlun og fylgja henni eft- ir þegar líkamsstyrkur eykst. Bókin hentar vel öllum sem hafa áhuga á líkamsrækt, jafnt byrj- endum sem lengra komnum. 219 blaðsíður. Hvítt og svart á Sauðár- króki Dreifing: Kolla ehf. ISBN 9979-60-518-9 Leiðb.verð: 3.980 kr. MATURINN HENNAR MÖMMU Áslaug Ragnars Plokkfiskur, fiskbollur, kjötsúpa, saltkjöt og baunir, rjúpur, kartöflu- stappa, uppstúf, brauð- súpa, rabarbaragrautur, heimagerður rjómaís, vöfflur, jólakaka, hálf- mánar - hér eru allar gömlu, góðu uppskrift- irnar frá mömmu, ömmu og langömmu, íslenskur heimilismatur, ljúffengur og kunnuglegur og listi- lega tilreiddur. Bókin er ekki aðeins mikið þarfa- þing í hverju eldhúsi, heldur vekur hún jafn- framt Ijúfar minningar um góða daga og góm- sætan mat. Þetta er ný útgáfa þessarar vinsælu bókar, sem hefur verið uppseld í nokkur ár og mikið verið spurt eftir. Hún er prýdd fjölda glæsilegra ljósmynda sem endurvekja stemn- ingu liðinna daga. 112 blaðsíður. Iðunn ISBN 9979-1-0383-3 Leiðb.verð: 4.980 kr. MÁTTUR BÆNARINNAR Norman Vincent Peale Þýðing: Kristinn Ágúst Friðfinnsson og Kristján Valur Ingólfsson Bænirnar í bókinni gáfu Peale kjark og kraft til að takast á við lífið. Sömu reynslu hafa hinir fjölmörgu lesendur hans upplifað. Þessi ágæta bók hefur verið ófáanleg um nokkurt skeið, en hefur nú verið endur- prentuð. 132 blaðsíður. Hörpuútgáfan ISBN 9979-50-151-0 Leiðb.verð: 1.960 kr. NAFNABÓKIN □KKAR NAFNABÓKIN OKKAR Ritstj.: Nestor / Herbert Guðmundsson Nafnabókin okkar er handbók einstaklinga og heimila. I henni er skrá mannanafna sem heimilt er að nota samkv. núgild- andi lögum um manna- nöfn. I bókinni eru helstu reglur um nafngjöf og aðrar gagnlegar upplýs- ingar auk sjálfs lagatext- ans. Þar eru og öll nöfn sem mannanafnanefnd hefur samþykkt svo og nöfn sem nefndin hefur hafnað. Við nöfnin eru ffæðilegar skýringar á uppruna nafnanna og merkingu. 170 blaðsíður. Muninn bókaútgáfa ISBN 9979-869-41-0 Leiðb.verð: 3.480 kr. RÉTT MATREIÐSLA FYRIR ÞINN BLÓÐFLOKK Dr. Peter J. D’Adamo Hinn fullkomni föru- nautur metsölubókarinn- ar Rétt mataræði fyrir þinn blóðflokk eftir nátt- úrulækninn Peter J. D’Adamo sem kom út í fyrra. í bókinni eru um 200 uppskriftir ásamt þrjátíu daga matseðlum 162
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.