Læknaneminn


Læknaneminn - 01.09.1966, Qupperneq 5

Læknaneminn - 01.09.1966, Qupperneq 5
Gísli G. Auðunsson, læknir Hópstarf og stækkun læknisháraða Skipulag starfsins hjá almenn- um læknum hérlendis hefur und- antekningarlaust verið með þeim hætti, að hver hefur húkað í sínu horni og hirt um sína hjörð. Hvergi hefur verið komið á hóp- starfi (group-practice), Hins veg- ar hafa læknar víðast hvar skipzt á vöktum í fjölmennari kaupstöð- um og kauptúnum, en lengra hef- ur samstarfið ekki náð. Þessir ein- angruðu starfshættir almennra lækna fæla ungu mennina innan stéttarinnar frá þeirra starfi, því þeir hafa fyrst og fremst alizt upp við hópstarf sérfræðinga á sjúkra- húsum. Hvað er átt við með liópstarfi almeimra lækna? 1 stórum dráttum, að nokkrir læknar, t.d. sex, annist sama sjúkl- ingahópinn. Er þá átt við, að sér- hver sjúklingur geti leitað til allra læknanna í hópnum, enda hafi læknarnir sama kartótek og sömu ritaraþjónustu, og því eiga jafnan að vera fyrir hendi nýjustu upp- lýsingar um hvern sjúkling og öll- um læknunum aðgengilegar í kartótekinu. Læknarnir skiptast síðan á vöktum fyrir sjúklingahóp- inn. Allar tekjur læknanna á stofu eiga að renna í sameiginlegan sjóð, sem skiptist jafnt á milli þeirra. Með því móti á að vera hægt að koma í veg fyrir, að einn læknir fari að hrifsa til sín meginhluta hópstarfsins, ef einhverjir skyldu hafa tilhneigingu í þá átt. En eru læknar ekki alltaf mis- jafnlega vinsælir og því erfitt að koma í veg fyrir að til eins þeirra sé leitað meira en annars ? Reynsla annarra þjóða af hópstarfi hefur yfirleitt orðið á þann veg, að störf- in hafa jafnazt niður á læknana innan hópsins. Þegar fólkið finnur, að allir læknarnir hafa sömu upp- lýsingar, þá finnst því oft betra að geta leitað til fleiri en eins manns. og eins leitar fólkið yfirleitt til þess, sem biðin er stytzt hjá í það og það skiptið, í stað þess að bíða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.