Læknaneminn


Læknaneminn - 01.09.1966, Qupperneq 10

Læknaneminn - 01.09.1966, Qupperneq 10
10 LÆKNANEMINN 14. Sigluf jarðarliérað: Nær yfir Siglufjarðarkaupstað, Grímsey og Fells-, Haganes- og Holtshreppi í Skagafjarðarsýslu. I þessu héraði eru tæp 3 þús. íbúa, og með sjúkra- húsi á Siglufirði ber það 3 lækna. 15. Dalvíkurhérað: Nær yfir nú- verandi Ólafsf jarðar- og Dalvíkur- héruð. Hefur um 3 þús. íbúa og ber uppi 3 lækna. 16. Akureyrarhérað: Tekur yfir núverandi Akureyrar- og Greni- víkurhéruð. 1 þessu héraði eru um 12 þús. íbúa, og þar munu nú starfa 16 læknar, en mættu vera 20. 17. Húsavíkurhérað: Nær yfir núverandi Húsavíkur- og Breiða- mýrarhéruð að viðbættum Keldu- neshreppi í Norður-Þingeyjar- sýslu. Þetta hérað hefur nú yfir 4 þús. íbúa og ætti að bera 4 lækna. 18. Raufarhafnarhérað: Nær yf- ir alla Norður-Þingeyjarsýslu að frádregnum Kelduneshreppi. Þetta hérað hefur nú um 1800 íbúa og ætti því að bera 2 lækna. 19. Vopnafjarðarhérað: Sama og núverandi Vopnafjarðarhérað að viðbættum Skeggjastaðahreppi, sem áður tilheyrði Þórshafnar- héraði. Þetta er fámennt hérað, hefur um 1000 íbúa og er því að- eins fyrir einn lækni. 20. Egilsstaðahérað: Nær yfir núverandi Norður- og Austur-Eg- ilsstaðahéruð að viðbættum Breið- dals- og Beruneshreppum. Þetta er víðlent hérað með tæpl. 3 þús. íbúa, má ætla það 3 læknum. 21. Seyðisf jarðarhérað: Nær yf- ir sama svæði og núverandi Seyð- isfjarðarhérað, innan við 1000 íbúar og aðeins fyrir 1 lækni. 22. Neshérað: Nær yfir sama svæði og núverandi Neshérað, um 1700 íbúar. Þar er nú fjórðungs- sjúkrahús og yfirleitt starfandi 3 læknar. 23. Reyðarf jarðarhérað: Nær yf- ir sama svæði og núverandi Eski- fjarðar- og Fáskrúðsfjarðarhéruð. Þetta hérað hefur eitthvað innan við 3 þús. íbúa, en þar sem það virðist töluvert vaxandi, mætti ætla það 3 læknum. 24. Hafnarhérað: Nær yfir Aust- ur-Skaftafellssýslu og auk þess Geithellna- og Búlandshreppa í Suður-Múlasýslu. Þetta hérað hef- ur um 2 þús. íbúa, mætti ætla það 2 læknum. 25. Kirkjubæjarhérað: Nær yfir sama svæði og núverandi Kirkju- bæjarhérað, um 700 íbúar og því ekki nema fyrir 1 lækni. 26. Hvolshérað: Nær yfir sama svæði og núverandi Hellu-, Hvols- og Víkurhéruð. Ibúar um 3.700. Ber því vel 3 lækna. 27. Vestmannaeyjahérað: Nær yfir Vestmannaeyjakaupstað, íbú- ar rúm 5 þúsund. Næg verkefni fyrir 5 lækna. 28. Selfosshérað: Nær yfir sama svæði og núverandi Selfoss-, Eyr- arbakka-, Laugarás- og Hvera- gerðishéruð. Ibúar tæp 8.000. Með eflingu Sjúkrahúss Suðurlands ber héraðið 7-8 lækna. 29. Keflavíkurhérað: Nær yfir sama svæði og núverandi Keflavík- urhérað, að viðbættum Vatnsleysu- strandarhreppi. Héraðið hefur yf- ir 9 þús. íbúa og bæri því vel mynd- arlega læknamiðstöð með 6 lækn- um, auk sjúkrahúss. Margir munu e.t.v. reka augun í, að Hafnarfjarðar- og Kópavogs- héruð verða lögð niður samkv. til- lögum þessum. Ég fæ heldur ekki séð, hvaða tilgangi þessi héraðs- læknisembætti eiga að þjóna, nema þeim einum, að sjálfsagt þyki að hafa héraðslækni í hverjum kaup- stað. Embættin eru byggð á jafn- úreltu kerfi og sýslumanna- og bæjarfógetaembættin, en það mun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.