Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1967, Blaðsíða 21

Læknaneminn - 01.11.1967, Blaðsíða 21
LÆKNANEMINN 21 Guðmundur Jóhannesson, læknir: Dysplasia og cancer cervicis in situ Með tilkomu vaginalcytologiu höfum við fengið í hendur betri möguleika til að greina snemma ca. cervicis in situ og þær breyt- ingar á cervix, sem í mörgum til- fellum hafa reynzt undanfari hans. Ég tel því vel til fallið að minnast nokkrum orðum á greiningu og meðferð þessara breytinga, áður en rætt er um cancer uteri almennt. Frá því að Papanicolaou birti bók sína 1943, hefir notkun vaginal cytologiunn- ar aukizt stöðugt, og víða hafa verið gerðar hópskoðanir á viss- um aldursflokkum kvenna. Til dæmis var á árunum 1949—1960 tekið vag.strok hjá um 150 þús. konum í British Columbia í Canada. Þannig var rannsakaður þriðjungur allra kvenna yfir 20 ára á þessu landsvæði. 1 þessari rannsókn fundust og voru með- höndluð 828 tilfelli af cancer in situ. Á sama tíma hafði tíðni ífar- andi krabbameins í leghálsi lækk- að um 30,6%. Þessi góði árangur hvatti til bjartsýni og athafna annarsstaðar, og hafa hópskoðan- ir kvenna orðið snar þáttur í starfsemi krabbameinsfélaga víða um heim. Hins vegar hefir árang- urinn af þessari starfsemi annars- staðar ekki enn sýnt sig í lækk- aðri tíðni ífarandi krabbameins í leghálsi. I Östfold í Noregi hefir t. d. verið rekin leitarstöð og skoðaður meiri hluti kvenna í héraðinu reglubundið síðustu tíu árin. Þrátt fyrir skipulega og skelegga meðferð á þeim ca. in situ tilfellum, sem hafa uppgötv- azt, hefir tíðni ífarandi krabba- meins aukizt á þessu tímabili. Þetta segir þó ekki nema hálfan sannleikann, þar sem slík rann- sókn hlýtur að hafa í för með sér, að bað verða fyrr greind cancer tilfelli, sem annars hefðu gengið ógreind, kannske í len°ri tíma, og fjöldi þessara tilfella þess vegna dreifzt á fleiri ár, ef þessi skoðun hefði ekki verið fram- kvæmd. En það, sem þó er gleðj- andi við sýnilegan árangur bess- ara hópskoðunar í Östfold, er, að tíðni stadium I hefir aukizt úr 30% fyrsta árið unp í 70% síð- asta árið, sem þýðir mun bætta prognosu fyrir meiri hluta siúk- linaanna með ífarandi krabba- mein. Mikið hefir verið rætt um sam- bandið á milli staðbundins og ífarandi krabbameins. Það virðast skiptar skoðanir á, hvort hér sé um sama sjúkdóm að ræða. Að ca. in situ gangi í vissum tilfellum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.