Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1967, Qupperneq 30

Læknaneminn - 01.11.1967, Qupperneq 30
50 LÆKNANEMINN specific task). Mér finnst, að sú hætta á einangrun, sem alltaf hlýtur að hrella okkur, ætti að knýja okkur til virkari þátttöku á alþjóðavettvangi. Við ættum að veita erlendum læknanemum alla þá aðstoð, sem við getum, en um leið opnum við fyrir flóð upp- lýsinga og áhrifa úr öllum áttum, og þá er eini vandinn að velja og hafna. Magnús Jóhannsson — Heyrið þér maður minn, sagði geðveikralæknirinn við rólegan sjúkling. Getið þér nú ekki sagt mér, hvers vegna þér urðuð geðveikir. — Jú, það get ég ósköp vel sagt yður. Ég kynntist ekkju, sem átti uppkomna dóttur. Ég giftist ekkjunni. en skömmu síðar giftist faðir minn stjúpdóttur minni, en við það varð konan mín tengdamóðir tengda- föðurs síns. Stjúpdóttir mxn varð stjúpa mín og faðir minn var tengda- sonur minn. Stjúpa min, þér skiljið, dóttir konu minnar, eignaðist son og strákurinn varð stjúpbróðir minn, þar sem hann var sonur föður míns, en hann var auðvitað um leið dóttursonur konu minnar og ég þar af leiðandi móðurfaðir stjúpbróður míns. Nú eignaðist kona mín son og auðvitað varð hann, jafnframt því að vera sonur minn, mágur föður míns. Stjúpsystir sonar míns er einnig föðuramma hans, þar sem ég er stjúpfaðir föður míns, hlýtur faðir minn og sonur að vera stjúpbræður. Sonur minn er jafnframt sonur ömmu minnar, því kona mín er kona sonardóttur minnar. Ég er stjúpfaðir stjúpmóður minnar og faðir minn og kona hans eru stjúpbörn, þar sem faðir minn og sonur eru bræður. Kona mín er líka amma mín, því hún er móðir stjúpmóður minnar. Ég er eins konar frændi föður míns og svo er ég afi sjálfs míns. — Þakka yður fyrir, sagði læknirinn. Nú skil ég. .. . # — Nú verður þú að drekka mjólk og ekkert annað, sagði læknirinn ströngum rómi við Sigga gamla sífulla. Að öðrum kosti endar þetta með skelfingu. Siggi gamii féllst á þetta. Skömmu síðar hitti læknirinn hann og spurði hvernig gengi. — Jú, það gengur, svaraði hinn dauflega, — nú fyrst veit ég, af hverju blessuð smábörnin gráta stundum svo sáran. # — Er maðurinn yðar úr allri hættu? — Nei, læknirinn á eftir að koma til hans nokkrum sinnum ennþá.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.