Læknaneminn


Læknaneminn - 01.09.1969, Blaðsíða 11

Læknaneminn - 01.09.1969, Blaðsíða 11
LÆKNANEMINN 11 2. mynd: Pjöldi innlagðra sjúklinga 1945, 1955 og 1964. hlutfallsleg fækkun innlagninga vegna organiskra kvilla. Hins veg- ar er ekki nærri eins mikil hlut- fallsleg aukning á innlagningum karla vegna ofdrykkju, jafnvel þótt búast hefði mátt við henni, einkum á milli 1955 og 1964, þar eð Kleppsspítalinn tók við Flóka- deildinni sem sérstakri deild fyrir drykkjusjúka á því tímabili. Hins vegar varð veruleg hlutfallsleg aukning á innlagningum drykkju- sjúklinga á milli 1945 og 1955, og má vera, að tilkoma Gunnarsholts sem ofdrykkjumannahælis hafi haft þýðingu í því sambandi, en sjúklingar, sem þangað fara, leggj- ast flestir inn á Kleppsspítalann fyrst í nokkra daga til rannsóknar. Að öðru leyti virðist vera lítil breyting á hlutfallslegri skiptingu innlagninga eftir sjúkdómsgrein- ingu meðal karla á þessu 20 ára bili, þrátt fyrir stórkostlega fjölg- un innlagninganna. Á fjórðu myndinni er sýndur dvalartími sjúklinganna á þessum 3 árum, sem sérstaklega hafa ver- ið athuguð, og kemur þá í ljós, að 1945 dvöldu 28% kvennanna minna en 3 mánuði á spítalanum, en 1964 dvöldu 82% minna en 3 mánuði á spítalanum. Meðal karl- anna hefur hlutfallsleg fjölgun þeirra, sem hafa dvalið minna en 3 mánuði á spítalanum, ekki verið eins mikil, og á það að nokkru rætur sínar að rekja til annarrar skiptingar karlahópsins eftir sjúk- dómsgreiningum. Eins og áður segir, virðist læknafjölgunin við spítalann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.