Læknaneminn - 01.09.1969, Blaðsíða 10

Læknaneminn - 01.09.1969, Blaðsíða 10
10 LÆKNANEMINN við fjölda sjúklinga í hverjum flokki á hverju ári. Á fyrsta línu- ritinu sést, hvernig innlagninga- fjöldinn eykst smám saman frá 1953 til 1963, er hann eykst stór- lega. Árið 1952 voru tvær deildir teknar í notkun í spítalanum, sem hjálpuðu auðvitað svolítið. Síðan hefur engin aukning orðið á rúmafjölda í spítalanum, nema er hann tók við Flókadeildinni í árs- lok 1963. Upp úr því hefur auka- rúmum verið fækkað smám sam- an. Það, sem sennilega veldur verulega um aukninguna á inn- lagningafjöldanum 1962—’63 er læknafjölgunin, sem þá verður, og framhaldsmeðferðin á sjúklingum, eftir að þeir útskrifast, sem byrj- ar þá. Á næstu mynd sést, hvernig sjúklingafjöldinn skiptist eftir kynjum, hver sjúklingur er aðeins talinn einu sinni, þó að hann hafi verið lagður inn oftar en einu sinni á árinu. Fleiri karlar hafa lagzt inn öll árin, en aukningin verður hlutfallslega svipuð hjá báðum kynjum. Þriðja myndin sýnir, hvernig innlagningar skiptast hlutfallslega eftir sjúkdómsgreiningu í 5 aðal- flokka, það er skizofreni, manio- depressiv psykosur, alkóhólisma, ýmsa organiska kvilla og það, sem hér eru kallaðir til hagræðis reaktivir kvillar, þ. e. a. s. psyko- gen psykosur, neurosur, skapgerð- argallar og fávitaháttur. Fávita- hátturinn og skapgerðargallarnir eru taldir með reaktivum kvillum, ekki vegna þess að þeir séu reaktiv- ir í sjálfu sér, heldur vegna þess, að það eru einhver viðbrögð gagn- vart ytri aðstæðum, sem valda innlagningu þessara sjúklinga í spítalann. Það sem stingur mest í augu á þessari mynd, er hin mikla hlutfallslega aukning innlagninga kvenna vegna alkóhólisma, og /C7V5' f‘75'0 7*75-5- /<?6o f&GS / "’yW hn /ajninj err /VVS -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.