Læknaneminn


Læknaneminn - 01.09.1969, Blaðsíða 15

Læknaneminn - 01.09.1969, Blaðsíða 15
LÆKNANEMINN 15 Landspítalann, stækkuð verði geðdeild við Borgarspítalann og komið verði á fót geðdeild við sjúkrahúsið á Akureyri. Eftir stærð eiga þessar deildir að skipt- ast í smærri einingar, hverja með sínum læknum, sálfræðingum og félagsráðgjöfum auk hjúkrun- arkvenna, þjálfara og annars starfsliðs. Þessum deildum öllum þarf að fylgja eftirmeðferðar- þjónusta og aðstaða fyrir dag- sjúklinga og náttsjúklinga. Ef til vill ætti einnig að vera þar þjón- usta að einhverju leyti fyrir sjúklinga, sem ekki þurfa að leggjast inn í spítala. Nauðsynlegt er að minnsta kosti, að slík þjón- usta verði veitt í tengslum við Kleppsspítaiann, þangað til geð- deild kemst upp við Land- spítalann, vegna kennslu lækna- stúdenta og aðstoðarlækna, hvort heldur sem þeir stefna að geðlækningum eða öðrum sér- greinum. Þó að geðlæknafjöldinn margfaldist frá því, sem nú er, eru engar líkur til þess, að þeir muni geta fullnægt eftirspurn eft- ir þeirri þjónustu, sem til er ætl- azt af þeim. Heimilislæknum og héraðslæknum er því brýn nauð- syn á að kunna nokkuð ítarlegri skil á geðlækningum en þeir hafa gert hingað til, vegna þess að hlut- ur geðsjúklinga og sjúklinga með félagsleg og geðræn vandamál mun fara vaxandi í starfi þeirra á næstu árum. Auk sjúkrahúsa, sem nauðsyn- legt er að byggja fyrir geðsjúka, 3 rúm fyrir hverja 1000 íbúa, þarf að koma upp hjúkrunarheimilum fyrir þá, sem ekki er hægt að lækna með tiltölulega skammri sjúkrahúsvist og endurhæfingar- stöðvum, þar sem sjúklingum verði hjálpað til sjálfsbjargar við vinnu á nýjan leik. 1 vaxandi mæli verður þó reynt að hjálpa sjúkl- ingum utan sjúkrahúsa eða stofn- ana í eðlilegu umhverfi, eftir því sem hægt er. Til þess þarf aðstoð sérlærðra starfskrafta, eins og á spítaladeild. Ef nægjanlegir sér- lærðir starfskraftar verða fáan- legir, er sennilegt, að komast megi af með mun færri sjúkrarúm en ella. Leggja verður áherzlu á, að alltaf sé hægt að koma sjúkling- um snemma til læknis eða á sjúkrahús, svo að örorka verði fyrirbyggð, eftir því sem frekast er unnt, þ.e.a.s. að lögð verði áherzla á „sekunder preventionina". í „primer preventioninni“ er mikið starf óunnið, sem vinnast þarf í nánum tengslum við þá, sem móta almennar félagsmála- og þjóð- félagsstefnur á hverjum tíma. Á næsta ári er gert ráð fyrir, að geðdeild fyrir börn komist í gagn- ið. Engin slík deild hefur verið til hér, og engir sérmenntaðir barna- geðlæknar, og hefur það verið til mikils baga. Nú á næstu árum eru væntanlegir 2 slíkir, sem mér er kunnugt um, og vonandi verður ekki langt að bíða, þar til enn fleiri bætast í hópinn. Á sviði barnageðlækninga er hér mikið óleyst vandamál, og einnig eiga unglingarnir við mikil geðlæg vandamál að stríða og veita þarf þeim aðstoð við að leysa þau. 1 þessu sambandi má nefna, að nú stendur yfir athugun á heilbrigð- isþjónustu fyrir háskólastúdenta, og kemur þar mjög til álita að veita þeim einhverja geðlæknis- þjónustu. Geðdeild sú fyrir börn, sem ég nefndi áðan, verður hluti af Land- spítalanum og tengist honum sem sjálfstæð deild í Barnaspítala Hringsins. Þessi deild verður til bráðabirgða staðsett í hluta af upptökuheimili Reykjavíkurborg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.