Læknaneminn


Læknaneminn - 01.09.1969, Blaðsíða 49

Læknaneminn - 01.09.1969, Blaðsíða 49
LÆKNANEMINN in á sér um 3000 ára gamla sögu. íbúar landsins, sem upprunalega munu vera komnir frá Arabíuskag- anum, skiptast í marga þjóðflokka, sem eru alls ólíkir innbyrðis vegna mismunandi kynblöndunar við hina svöitu frumbyggja Afríku. Ethiopisk móðir með börn sín. Um 70 mismunandi tungumál, þó öll af semízkum uppruna, eru töluð af þessari svo mjög sundurleitu þjóð. Amahrinja er hið opinbera mál landsmanna og er talað af um 40% þjóðarinnar. Ritmálið hefir að geyma 260 mismunandi tákn. Enska er einnig notuð í opinberu lífi. Margir skilja einnig arabisku og ítölsku. Amahrar er sá þjóð- flokkur, er mestu ræður í landinu. Eru þeir minnst blandaðir svert- ingjum, dökkbrúnir á hörund, fremur lágvaxnir, fínlimaðir og fallegt fólk. Gallar, er byggja eink- um suðvesturhluta landsins, eru aftur á móti fjölmennasti þjóð- flokkurinn og hafa meiri ,,negroid- blæ“ yfir sér. Algert trúarbragða- frelsi er í landinu — um 35% þjóð- arinnar játa kristna trú, önnur 35% Múhameðstrú, 25% trúa á stokka og steina og 5% játa ýmis önnur trúarbrögð. Prestastéttin er mjög fjölmenn og haldin alls kyns firrum, og hefir hún efalaust mjög lamandi áhrif á framfarahug lýðs- ins. 90—95% þjóðarinnar lifa á akuryrkju og kvikfjárrækt. Þjóð- artekjur ,,per capita“ eru aðeins um 100 ethiopiskir dollarar, sem samsvarar um 2.200 ísl. krónum á ári. Laun daglaunamanns í Addis Ababa eru ekki meiri en u. þ. b. 25 ethiopiskir dollarar á mánuði. Fyrir um 20 dollara er hægt að halda líftórunni í 4—5 manna fjölskyldu með því að borða í öll mál nær einvörðungu brauðhleifa, búna til úr ódýru innlendu mjöli. Aðeins um 5—10% þjóðarinnar eru læs og skrifandi. Ethiopiskur hjarðsveinn. Fyrst eftir að Erithrea, sem er nyrzta fylki ríkisins, sameinaðist landinu, 1952, hefur þjóðin hlotið greiðan aðgang að sjó við Rauða-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.