Læknaneminn


Læknaneminn - 01.09.1969, Blaðsíða 21

Læknaneminn - 01.09.1969, Blaðsíða 21
LÆKNANEMINN 21 henni, hefur hún aukizt, síðan fyrst var eftir henni tekið, hvaða meðferð, ef nokkur, hefur verið gefin, hefur sjúklingur fengið mænuveiki, verið bólusettur gegn mænuveiki ? Upplýsingar um al- mennt heilsufar sjúklings eru nauðsynlegar, einnig upplýsingar um mataræði, einkum á ungbarns- árum. Varast ber að einskorða sjúkra- og heilsufarssögu um of við hryggskekkju sjúklings. Hið sama gildir raunar um skoð- un. Hún má ekki einskorðast um of við hryggskekkju sjúklings, ella vofir sú hætta yfir, að hin raunverulega orsök hryggskekkj- unnar fari fram hjá skoðanda og þar af leiðandi reynist ókleift að taka ákvörðun um rétta meðferð. Þau líkamlegu einkenni, er hreinlega orsakast af hrygg- skekkjunni, og finnast við skoðun hjá sjúklingum, eru misháar axlir, útstandandi mjöðm, asymmetrisk- ar síður og, síðast en ekki sízt, asymmetriskur thorax. Við höf- um ekki áður vakið athygli á þeirri staðreynd, að samfara hlið- arsveigjunni við hryggskekkju er nær alltaf til staðar rotationsde- formitet, þótt í misjöfnum mæli sé. Snúningurinn orsakast af því, að liðamótin milli einstakra liðbola í hryggnum liggja aftan við miðju hrings þess, sem myndast af corpus og laminunum. Liðamótin eru fastir punktar, og er hliðar- sveigja kemur á hrygginn, snýst hann um leið, þannig að hryggjar- liðbohrnir snúast að convexiteti kúrfunnar. Þetta veldur því, að við hryggskekkjur, þar sem upphaf- lega kúrfan er í col. thoracalis, kemur fram snúningur á thorax, rifin og herðablaðið verða útstæð á bakinu þeim megin, sem con- vexitet kúrfunnar er, en rifin verða hins vegar útstæð að framan þeim megin, sem concavitet kúrfunnar er. Utan þeirra einkenna, er bein- línis orsakast af hryggskekkjunni, leitum við einkum við skoðun að einkennum, er gætu skýrt orsök hryggskekkjunnar, svo sem neurologiskum einkennum, vöðva- lömunum og húðanomalium. Við höfum áhuga á að finna „café au lait“ bletti, subcutan neurofibroma og húðlesionir, er fylgja meðfædd- um malformationum, svo sem hár- brúska á baki, hemangioma, ,,a skin dimple" eða myelomeningo- cele, ef slíkt er fyrir hendi. Eftir vandlega tekna sjúkra- sögu, skoðun og viðeigandi rtg.- myndatökur, á etiologisk greining hryggskekkjunnar í flestum til- fellum að liggja ljós fyrir. Helzt má búast við erfiðleikum víð að greina á milli idiopathiskra tilfella og þeirra, er orsakast af poliomy- elitis, þar sem sjúkdómurinn hef- ur ekki verið greindur, og áber- andi lamanir ekki komið fram. Vægar lamanir eða veiklun á hryggvöðvum getur framkallað hryggskekkju, en styrkleikaprófun á vöðvum þessum er oft erfið. Risser hefur bent á, að í slíkum tilfellum séu vöðvar ventralt á líkamanum, er innerverast af sömu segmentum, einnig lamaðir eða veiklaðir. Þar sem um sé að ræða upphaflega kúrfu í col. lumbalis, megi búast við veiklun í abdominal vöðvum, við upphaf- lega kúrfu á neðra thoracal svæð- inu megi búast við lömun í m. serratus anterior, en við hrygg- skekkju á miðthoracal svæðinu sé oft lömun í m.pectoralis. Ef kúrfan nær upp í efri thoracal segmentin, getur jafnvel fundizt lömun í háls- vöðvum. Þar sem rétt er að leita slíkra lamana við skoðun sjúkl- inga með hryggskekkju, er hér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.