Læknaneminn


Læknaneminn - 01.09.1969, Blaðsíða 66

Læknaneminn - 01.09.1969, Blaðsíða 66
58 LÆKNANEMINN ar. Þetta sýnir, hve nauðsynlegar aktívar æfingar með aðstoð eru strax eftir ísmeðferðina til þess að fá eins mikinn hreyfanleik í lið- inn og hægt er. Dæmi: Polyart- hritis acuta, postoperativ meðferð á liðum, t.d. eftir synovektomiu, „frosin öxl“. Kaflinn um kuldameöferð er þýdd og stytt grein úr Tidsskrift for Fysiotera- peuter, fanúar 1969. # Skoti var að gera við þakið á húsinu, en datt fram af þakbrúninni. Þeg- ar hann féll fyrir eldhúsgluggann, kallaði hann: „Þarf ekki mat í dag.“ # Tveir Skotar ræddust við og annar sagði: „Má ekki bjóða þér hress- ingu?“ „Jú, þakka þér fyrir sagði hinn.“ Sá fyrri gekli að glugganum og opnaði hann. # Skoti missti joð á fingurinn á sér. Til að efnið færi ekki tii spillis, skar hann sig í fingurinn. Yfirlit Reynslan sýnir, að langar kulda- meöferðir (15 - 20 mín.) minnka spasma og spasticitet. Dæmi: hemiplegia spastica, sclerosis dis- seminata. Stuttar kuldameðferðir () mín.) virka hvetjandi. Dæmi: Central paresis. Breytingar þær, sem verða á blóðrásinni við kulda- meðferð, eyða bjúg og bólgu. Hin verkeyðandi (analgetisku) áhrif gera hreyfingar sjúklingsins frjálslegri, bæði aktívar og passív- # „Viltu borða með mér í kvöld Daisy?" „Gjarnan MacWhister." „Segðu þá mömmu þinni, að ég korni."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.