Læknaneminn - 01.09.1969, Blaðsíða 66
58
LÆKNANEMINN
ar. Þetta sýnir, hve nauðsynlegar
aktívar æfingar með aðstoð eru
strax eftir ísmeðferðina til þess
að fá eins mikinn hreyfanleik í lið-
inn og hægt er. Dæmi: Polyart-
hritis acuta, postoperativ meðferð
á liðum, t.d. eftir synovektomiu,
„frosin öxl“.
Kaflinn um kuldameöferð
er þýdd og stytt grein úr
Tidsskrift for Fysiotera-
peuter, fanúar 1969.
#
Skoti var að gera við þakið á húsinu, en datt fram af þakbrúninni. Þeg-
ar hann féll fyrir eldhúsgluggann, kallaði hann: „Þarf ekki mat í dag.“
#
Tveir Skotar ræddust við og annar sagði: „Má ekki bjóða þér hress-
ingu?“
„Jú, þakka þér fyrir sagði hinn.“
Sá fyrri gekli að glugganum og opnaði hann.
#
Skoti missti joð á fingurinn á sér. Til að efnið færi ekki tii spillis, skar
hann sig í fingurinn.
Yfirlit
Reynslan sýnir, að langar kulda-
meöferðir (15 - 20 mín.) minnka
spasma og spasticitet. Dæmi:
hemiplegia spastica, sclerosis dis-
seminata. Stuttar kuldameðferðir
() mín.) virka hvetjandi. Dæmi:
Central paresis. Breytingar þær,
sem verða á blóðrásinni við kulda-
meðferð, eyða bjúg og bólgu. Hin
verkeyðandi (analgetisku) áhrif
gera hreyfingar sjúklingsins
frjálslegri, bæði aktívar og passív-
#
„Viltu borða með mér í kvöld Daisy?"
„Gjarnan MacWhister."
„Segðu þá mömmu þinni, að ég korni."