Læknaneminn


Læknaneminn - 01.09.1969, Blaðsíða 69

Læknaneminn - 01.09.1969, Blaðsíða 69
LÆKNANEMINN 61 Hörður Berg’steinsson Jakob Úlfarsson Jóhannes Magnússon Kristján T. Páll Unnur B. Ragnarsson Eiríksson Pétursdóttir ingju með hið nýja embætti og góðs árangurs í störfum á komandi árum. V.Þ. Fundur í F.L. Fundur var haldinn í F.L. 1.4. 1969 í XI. kennslustofu Háskólans. Fundarefni: Á að takmarka inntöku nýrra nemenda í deildina? Gestir fundarins voru prófessorarnir Ólafur Bjamason, Tómas Helgason og Steingrímur Baldursson. Formaður F.L., Guðjón Magnússon, setti fundinn og stýrði honum. Fundar- ritari var skipaður Lúðvík Ólafsson. Fyrstur tók til máls Tómas Helgason. Sagði hann, að ekki væri hægt að veita öllum inngöngu í deildina, sem æsktu þess, vegna skorts á húsnæði, kennur- um og tækjum. Erlendis væri sá hátt- ur á hafður á flestum stöðum að tak- marka aðgang að læknadeildum og þá ýmist miðað við stúdentspróf eða inn- tökupróf. Tómas sagði, að ekki hefði verið upp- hafspróf við deildina, þegar hann var við nám. Tíðkaðist þá, að menn væru að dútla í I. hluta í 7 til 10 ár, oft án þess að sýna árangur. Upphafsprófin höfðu hemil á fjöldanum í deildinni, þar til fyrir 3 áram, að mikill fjöldi nýstúd- enta innritaðist I læknadeild, eða 77 ár- ið 1967 og 94 árið 1968. Fjölgunin í deildinni hefur farið saman við bætt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.