Læknaneminn - 01.09.1969, Blaðsíða 63

Læknaneminn - 01.09.1969, Blaðsíða 63
LÆKNANEMINN 55 miklu nemur. Nökkrum nýlegum niðurstöðum um áhrif kulda á taugar, vöðva og blóðrás er hér safnað saman úr tilraunum lífeðl- isfræðinga, sem telja, að niðurstöð- ur sínar sýni, að kuldameðferð sé árangursrík til sjúkraþjálfunar. Áhrif á taugaleiðsluna Niðurstöður rannsókna vísinda- manna hafa sýnt, að við kælingu í 10°C minnkar hraði taugaboða, og aktionspotentialið minnkar. Kæl- ing niður fyrir 20°C hefur í för með sér mikla skerðingu á acetyl- cholinframleiðslunni og dregur úr leiðsluhraðanum eftir kældu taug- unum. Niðurstöður Lipolds benda til þess, að lágt hitastig hafi áhrif á depolariseringuna í himnum taugaendanna. Það, sem getur truflað hraða taugaboða, annaðhvort með því að hindra taugaboð alveg eða valda asynkróní taugaboða, er mikilvægt atriði, þegar brjóta skal sársauka- munstur, sem venjubundnar hreyf- ingar framkalla oft. Hinir ósér- hæfðu C-þræðir frá húðinni eru næmir fyrir hraða hitasveiflanna. Lífeðlisfræðingurinn Petajaw o.fl. gerðu tilraunir, þar sem þeir kældu m.triceps surae og fundu, að sina- viðbrögðin urðu greinilega minni í 6-7 klst., og í nokkrum tilvikum var alls ekki hægt að framkalla viðbragð í 1 -1 klst. á eftir. I einu tilviki gerðist þetta, þegar 15 mín. voru liðnar frá því að vöðvanum var sökkt í vatn, sem var 12-J - 13°C. I öðru tilviki komu engin viðbrögð fram í 2-J- klst. eftir 30 mín. vatnsbað með sama hitastigi. Migiletta kældi lærvöðva og athug- aði síðan hnéviðbrögð hjá 10 hemi- plegi- og paraplegisjúklingum með þeim árangri, að spasticitetið minnkaði, en jókst aftur eftir til- raunina. Hann hélt því fram, að svörunin kæmi svo fljótt fram, að skýringin gæti alls ekki verið fólg- in í beinum áhrifum á vöðvaspól- urnar, heldur hlyti svarið að vera fólgið í áhrifum á viðbragðsboga sympatiska kerfisins vegna auk- innar starfsemi þess við hina hröðu kælingu húðarinnar. Áhrif kuldameðferðar á vöðvakraftinn Kuldi dregur úr efnaskiptum í herptum vöðva og minnkar súrefn- isþörfina. Við tilraun reyndist lengd viðvarandi samdrátta mest, þegar hitastigið var 25 - 29°C, eða aðeins 6-10° lægra en í eðlilega klæddum handlegg. Þegar hitastig- ið var enn lækkað, varð tauga- leiðslan veikari, og ,,viskositetið“ í frumunum breyttist, sem gerði vöðvasamdrættina erfiðari. At- huganir á vinnugetu, þreytu og styrk hafa leitt í ljós, að stuttar meðferðir með ís auka hæfileikann til samdrátta, en langar kuldameð- ferðir draga úr vinnugetu vöðva. C. Etta Walters o.fl. gerðu tilraun- ir í því skyni að mæla mismun vöðvastyrks með isometriskum samdráttum beygivöðvanna, eftir að kaldur bakstur hafði legið á kviðnum í 11 mín. Niðurstöðurnar sýndu, að meðalvinnugeta jókst um 185,7 kg á einstakling, en 75% (6 af 8) tilraunamanna sýndu aukningu. Helyn McGowan gerði tilraunir með isometriska samdrætti í m.quadriceps eftir staðbundna meðferð með ísteningum í 5 mín., o g krafturinn reyndist aukinn. Hún dró þá ályktun, að sympat- iska taugakerfið ylli auknu blóð- streymi til vöðvans. Það er næst- um hægt að fullyrða, að stuttar, snöggar meðferðir með kulda örva vöðvasamdrættina, og langar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.