Læknaneminn


Læknaneminn - 01.09.1969, Blaðsíða 26

Læknaneminn - 01.09.1969, Blaðsíða 26
26 LÆKNANEMINN (sjá mynd 3). Hryggurinn er síð- an spengdur, og er áhöldunum ætl- að að halda hryggnum í réttri stöðu, þar til beinsamruni hefur átt sér stað. Eftir það má fjar- lægja málminn, en þess gerist ur sá, er næst með aðferðum þess- um í höndum þjálfaðra manna, mun vera svipaður. Báðar aðferð- irnar hafa sína kosti og munu því trúlega báðar verða í notkun, þar til eitthvað enn betra kemur fram. sjaldnast þörf, og er því yfirleitt ekki gert. Aðferð þessi hefur átt mjög vaxandi vinsældum að fagna á undanförnum árum. Er hún nú almennt viðurkennd af orthoped- um þeim, er mest fást við meðferð sjúklinga með hryggskekkju. Segja má, að hinar tvær síðast- nefndu aðferðir, „localizer cast“ Rissers og „instrumentation“ Harringtons, séu þær einu aðferð- ir, sem nú er beitt við operativa meðferð hryggskekkju, í það minnsta í Bandaríkjunum. Árang- Um 10% tilfella af hrygg- skekkju orsakast af poliomyelitis. Meðferð er í stórum dráttum svip- uð og við idiopathiska hrygg- skekkju. Þar sem sjúkdómurinn hefur skilið eftir sig verulegar lamanir, verður hryggskekkjan oft mjög mikil. Hryggurinn er oftast óstöðugri en við idiopath- iska hryggskekkju og því oftar þörf á operativri meðferð. I þeim tilfellum, þar sem lungnastarf- Mynd 3 A: Sjúklingur með hrygg- skekkju af völdum poliomyelitis. Mynd fyrir og eftir Harrington instrumenta- tion. (Hr eigin myndasafni). Mynd 3 B: Röntgenmynd af sama sjúkl- ingi 2 árum eftir aðgerð. (Úr eigin myndasafni).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.