Læknaneminn


Læknaneminn - 01.09.1969, Side 26

Læknaneminn - 01.09.1969, Side 26
26 LÆKNANEMINN (sjá mynd 3). Hryggurinn er síð- an spengdur, og er áhöldunum ætl- að að halda hryggnum í réttri stöðu, þar til beinsamruni hefur átt sér stað. Eftir það má fjar- lægja málminn, en þess gerist ur sá, er næst með aðferðum þess- um í höndum þjálfaðra manna, mun vera svipaður. Báðar aðferð- irnar hafa sína kosti og munu því trúlega báðar verða í notkun, þar til eitthvað enn betra kemur fram. sjaldnast þörf, og er því yfirleitt ekki gert. Aðferð þessi hefur átt mjög vaxandi vinsældum að fagna á undanförnum árum. Er hún nú almennt viðurkennd af orthoped- um þeim, er mest fást við meðferð sjúklinga með hryggskekkju. Segja má, að hinar tvær síðast- nefndu aðferðir, „localizer cast“ Rissers og „instrumentation“ Harringtons, séu þær einu aðferð- ir, sem nú er beitt við operativa meðferð hryggskekkju, í það minnsta í Bandaríkjunum. Árang- Um 10% tilfella af hrygg- skekkju orsakast af poliomyelitis. Meðferð er í stórum dráttum svip- uð og við idiopathiska hrygg- skekkju. Þar sem sjúkdómurinn hefur skilið eftir sig verulegar lamanir, verður hryggskekkjan oft mjög mikil. Hryggurinn er oftast óstöðugri en við idiopath- iska hryggskekkju og því oftar þörf á operativri meðferð. I þeim tilfellum, þar sem lungnastarf- Mynd 3 A: Sjúklingur með hrygg- skekkju af völdum poliomyelitis. Mynd fyrir og eftir Harrington instrumenta- tion. (Hr eigin myndasafni). Mynd 3 B: Röntgenmynd af sama sjúkl- ingi 2 árum eftir aðgerð. (Úr eigin myndasafni).

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.