Læknaneminn - 01.09.1969, Blaðsíða 27
LÆKNANEMINN
27
semi er léleg, þolast gipsbolir oft
illa og er þá ráðlegt að beita að-
ferð Harringtons.
Hryggskekkjur, er orsakast af
meðfæddum malformationum í
hrygg (hemivertebra o. s. frv.),
eru oftast stöðugar. Oft breytast
þær lítið með aldri og er þá ekki
ástæða til sérstakrar meðferðar.
Þó þarf að fylgjast vel með
hryggskekkjum þessum, og full
ástæða er til spengingar, ef veru-
leg aukning á skekkjunni kemur
fram. Cobb telur, að um 30%
slíkra tilfella þarfnist fyrr eða síð-
ar operativrar meðferðar.
Hryggskekkjur, er koma fram
hjá sjúklingum með neurofibroma-
tosis, eru yfirleitt mjög sérstæðar.
Kúrfan er oftast stutt og kröpp og
struktural breytingar hlutfallslega
miklar. Nær allir sjúklingar með
slíkar kúrfur þarfnast réttingar og
spengingar. Ef slíkri meðferð er
ekki beitt, kemur oftast fram
meiri aflögun en sést við nokkurt
annað form af hryggskekkju.
Hryggskekkjum af völdum
empyema og eftir thoracoplastic
fer ört fækkandi og skapa því
sjaldan vandamál nú á tímum.
Sjúklingar með dystrophia
musculorum fá stundum hrygg-
skekkju, er veldur þá oft mikilli af-
lögun. Meðferð er að því leyti sér-
stæð, að mjög varasamt er að
leggja sjúklinga þessa í rúmið um
lengri tíma, eins og yfirleitt tíðk-
ast við operativa meðferð, þar
sem slíkt veldur oft mjög aukinni
vöðvaveiklun og reynist oft ógjör-
legt að koma sjúklingum þessum á
fætur aftur.
Rætt hefur verið nokkuð um
orsakir og einkenni hryggskekkju.
Lýst hefur verið lauslega skoðun
sjúklinga með hryggskekkju og
helztu þátta í meðferð getið, án
þess að lýsa tæknilegum atriðum
varðandi framkvæmd þeirra.
HEIMILDIR:
1. Blount, W. P. et. al.: The Milwaukee
Brace in the Operative Treatment of
Scöliosis. J. Bone and Joint Surg.,
40—A: 511—525, June 1958.
2. Cobb, J. R.: Scoliosis •— Qou Vadis
(Editorial). J. Bone and Joint Surg.,
40—A: 507—510, June 1958.
3. DePorest Smith, A.: Scoliosis
(Editorial). J. Bone and Joint Surg.,
40—A: 505—507, June 1958.
4. Ferguson, A. B. Jr.: Orthopedic
Surgery in Infancy and Childhood.
2nd ed. Williams and Wilkins.
Baltimore 1963.
5. Goldstein, L. A.: Surgical Manage-
ment of Scoliosis. J. Bone and Joint
Surg., 48—A: 167—196, Jan. 1966.
6. Harrington, P. R.: Treatment of
Scoliosis. Correction and Internal
Fixation by Spine Instrumentation.
J. Bone and Joint Surg., 44—A:
591—610, June 1962.
7. Moe, J. H.: A Critical Analysis of
Methods of Fusion for Scoliosis. J.
Bone and Joint Surg., 40—A.: 529—
554, June 1958.
8. Moe, J. H.: Changing Concepts of
the Scoliosis Problem. J. Bone and
Joint Surg., 43—A: 471—473, June
1961.
9. Moe, J. H. et al.: Treatment of
Scoliosis. J. Bone and Joint Surg.,
46—A: 293—312, March 1964.
10. Risser, J. C. et al.: A Follow-up
Study of the Treatment of Scoliosis.
J. Bone and Joint Surg., 40—A:
555—569, June 1958.
11. Risser, J. C.: Scoliosis: Past and
Present. J. Bone and Joint Surg.,
46—A: 167—199, Jan. 1964.
12. Tambornino, J. M. et al.: Harring-
ton Instrumentation in Correction
of Seoliosis. J. Bone and Joint Surg.,
46—A: 313—323, March 1964.