Læknaneminn


Læknaneminn - 01.06.1975, Page 25

Læknaneminn - 01.06.1975, Page 25
TAFLA II Stjórnun átstarfsemi ÞÆTTIR SEM STJORNA STARFI fruma Kleyfkj arna átfrumur Vefjagleyplar ÞROSKUN OG ÆVILENGD 2 dagar Fara á kreik fullþroska Fara á kreik Mánuðir óþroskaðir eða ár Þroskast fyrir áhrif frá umhverfinu með hvatningu „lymp'nokines“ TOGHRIF Frá komplímenti Frá „lymphokines“ T.-eitilfruma HRIFFRUMA Fgl), C3 Fgb, C3,? „Lymphokines“ T.-frumuþættir (t. d. SMAF) b) Osérhœfðar vessavarnir. Sýnt hefur verið fram á að margir leysanlegir, ó- sérhæfðir vefjaþættir veikja eða drepa sýkla í til- raunaglösum. Hér verður minnst á nokkra þeirra. Magn mjólkursýru í bólgusvæðum getur orðið Meira en sjúkdómsvaldandi bakteríur þola. Mjólk- ursýruframleiðsla er minni í sykursýkissjúklingum en í heilbrigðu fólki og hefur það verið talinn þátt- ur í skertum hæfileikum þessara einstaklinga til að hefta útbreiðslu sýkinga. Meltihvatinn Lysozyme er í flestum vefjum og vefjavessum og properdin getur einnig drepið sumar bakteríur í návist komplíments. Enn fremur geta margar gram-neikvæðar bakteríur ef til vill virkjað komplímentkerfið beint án milligöngu sérhæfðra motefna (the alternative pathway of complement activation). Vefjavessar innihalda sömuleiðis fjölda ósér- hæfðra þátta, sem geta annað hvort komið í veg fyrir veirusýkingar eða haldið þeim í skefjum. Þann- rg geta sum mucoprótein sest á frumutengi (cell membrance bindings sites) Myxoveira og að öllum líkindum eiga interferón stóran þátt í bata eftir veirusýkingar. Súrefni í vefjum kemur venjulega í veg fyrir vöxt loftfælinna baktería, en súrefnisskortur og lágt pH í bólguvessum (inflammatory exudates) geta hjálp- að til við að útrýma öðrum sýklum. Framboð af járni getur einnig verið takmarkandi þáttur í fjölgun sýkla. Bakteríur á borð við Pasteur- ella septra, Clostridium welchii og E. coli þarfnast óbundins járns til vaxtar í meira magni en venjulega er í blóðvökva og vefjavessum. Þrátt fyrir það geta þessir sýklar fjölgað sér í dýrum og rök hníga að því að þeir afli sér nægilegs járns í líkamanum úr transferrini. Aukin mótstaða dýra, sem bólusett eru gegn þessum bakteríum, virðist a. m. k. að hluta vera vegna þess, að mótefni og komplíment geri járnlosunarþátt bakteríunnar óvirkan. Bólusett dýr, sem sýkt eru með þessum bakteríum og gefið óbund- ið j árn um leið, hafa ekki meiri mótstöðu en saman- burðarhópar sem ekki hafa verið bólusettir. Lífeðlis- fræðileg þýðing þessara fyrirbæra er ekki augljós og ekkert bendir til þess að hófleg járngjöf sé skað- leg fyrir sýkta einstaklinga. Þvert á móti getur járn- skortur haft í för með sér aukna hættu á langvinn- um sýkingum, sér í lagi Candidiasis, sem getur lag- ast við langvarandi járngjöf. c) Osérhœfðar frumuvarnir (sjá töflu II). Helstu átfrumur í spendýrum eru kleyfkjarna át- frumur (polymorhonuclear leucocytes) og vefja- gleypar (macrophages). Aðrar frumugerðir, svo sem eosinophilar, basophilar, mastfrumur og mega- karyocytar hafa einnig gleypihæfileika, en hlutur þeirra í vörnum er óljós. Gerð og þroskun vefja- LÆICNANEMINN 23
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.