Læknaneminn


Læknaneminn - 01.06.1975, Qupperneq 65

Læknaneminn - 01.06.1975, Qupperneq 65
A sama „sársaukalausa“ háttinn, læra þeir erfið- asta hluta tungumálsins, málfræðina. Aður en mánuður er liðinn, hafa nemendur, án lillits til fyrri kunnáttu í málinu, lært um 2-3000 orð, framburð og skrift, og hafa gott valcl á mál- fræðinni. Prófanir ári seinna hafa leitt í ljós, að nemendurn- ir muna ennþá allt sem þeir höfðu lært á þennan hátt. llvuS sheður? Dr. Lozanov byggði þessa aðferð á ,,Savasanna“, sem er yoga-tækni við slökun. Vöðvar eru slakaðir og hugurinn losaður við áhyggjur og spennu. I þessu „frjálsa vitundarástandi“, eða hugleiðslu á- standi hverfur öll þreyta fljótlega, og heilinn verð- ur eins og svampur, sem getur drukkið í sig alls konar þekkingu. Leyndardómurinn er sá, að þekk- ingin kemur ekki inn í heilann á venjulegan hátt, vegna þess að nemandinn tekur ekki meðvitandi Jsátl í náminu. Það lítur út fyrir að ef nemandinn reynir að skilja og hugsa út í það sem verið er að kenna honum, þá nær hann ekki eins mikilli þekkingu inn a jafn skömmum tíma og aðferð Dr. Lozanovs býð- ur upp á. Meðan kennarinn þylur námsefnið í bakgrunni hlj ómlistarinnar verða ákveðnar lífeðlisfræðilegar breytingar í líkamanum og breytingar á heilabylgj- um, a-bylgjur, bylgjur hvíldar, eru ríkjandi í heil- anum. Eftir slíkan kennslutíma virðist bæði greind °g minni liafa aukist. Yfirnáttúrlegt? Það er ekkert yfirnáttúrlegt við þessa aðferð seg- iri Dr. Lozanov. Eftir að minnið hefur opnast í þessu draumkennda ástandi virðast engin takmörk fyrir því, hvað minnið getur innbyrt mikið. Það er jafn auðvelt að læra 50 eins og 100 orð. Dr. Lozanov gerði tilraun þar sem hóp af sjálf- boðaliðum voru kenndir 15 kaflar í franskri mál- fræðibók á 15 mín. Kaflarnir innihéldu 500 ný orð. Strax á eftir voru nemendurnir prófaðir skriflega, °g svo aftur 3 dögum seinna. Niðurstöðurnar voru frábærar, ótrúlegar. „Ekkert orð gleymdist“, segir Dr. Lozanov. Efasemdir? Það var í kringum 1960, sem Dr. Lozanov full- komnaði þessa aðferð. Þá liðu nokkur ár meðan kenningin var m. a. prófuð af „Medical Postgraduate Institute“, „Scien- ce and Research Institute“ og „Institute of Pedago- gics“, o. fl. stofnunum, sem hafa með slík mál að gera. Dr. Lozanov hélt því fram, að hann gæti aukið minnishæfileikannn um meira en 50% með því að nota „suggestologiu“. Hópur efasemdarmanna trúðu þessu að sjálfsögðu ekki, þrátt fyrir þær sannanir, sem Dr. Lozanov lagði fram. Dr. Lozanov tókst að fá þessa menn til að mæta í tíma hjá sér í nokkrar vikur svo að hann gæti sann- að sitt mál. Eftir nokkrar vikur voru þessir menn orðnir altalandi á tungumál, sem þeir þekktu ekki áður; gegn vilja sínum. Hvað gátu þeir sagt? Útbreiðsla? 1966 stofnaði búlgarska menntamálaráðuneytið I.S.P. Síðan hefur vitneskjan um þessa aðfet ð vald- ið byltingu í búlgörsku menntakerfi, sem að vísu stendur enn yfir. Dr. Lozanov hefur ferðast mikið til annarra landa og haldið fyrirlestra um rannsóknir sínar. Undirritaður hafði tal af konu nokkurri, sem hafði setið fyrirlestur hjá Dr. Lozanov í Banda- ríkjunum fyrir skömmu, og hélt hún því fram, að Dr. Lozanov sjálfur, talaði um 25-26 tungumál. Að sjálfsögðu ganga allar miklar breytingar hægt fyrir sig, en fréttzt hefur, að ýmsir skólar á vesturlöndum séu að taka upp „suggestologiu“ t. d. í Sviss. Lohaorð Grein þessi er þýdd og endursögð úr bókinni „Psychic Discoveries Behind the Iron Curtain“, eftir Sheila Ostrander og Lynn Schroeder, en þær hafa mikið ferðast um þessi lönd og kynnt sér málefnið. Astæða er til að mæla með þessari bók fyrir alla þá sem þrá vísindalegar skýringar á dulrænum fyr- irbærum. LÆICNANEMINN 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.